Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 17

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 17
ákvæði i eldri laxveiðilögum nr. 61/llJ62 við hliðstæð ákvæði í núgildandi lögum nr. 53/1957, að þróunin hafi heldur gengið í þá átt í íslenzkri lax- og silungsveiði- löggjöf, að minna sé lagt upp úr þýðingu friðunar- og verndaritilgangs eignaskerðingai' fyrir aðgreininguna milli eignarnáms og takmarkana á eignarrétti, en meira upp úr því, hversu þungbær skerðingin er og hvort hún fullnægir vissum jafnréttis- eða sanngirnishug- myndum. í báðum lögunum eru ákvæði, er heimila yf- irvöldum veiðimála að gera sérstakar ráðstafanir til takmarkana á veiði fram yfir það, sem reglur laganna annars leiða til, ef slíkt er nauðsynlegt til viðhalds og verndar fiskistofnum í lögunum nr. 61/1932 er oftast ekki gert ráð f}rrir bótum fyrir slikar skerðingar, en i núgildandi lögum eru í mörgum tilvikum fyrirmæli um bætur. Sem dæmi má nefna, að í 4. tl. 15. gr. laga nr. 61/1932 var ráðherra heimilað að banna veiði lengra upp eða niður frá ós en lögin annars bjóða, án þess að ráð væri gert fyrir bótum. í 16. gr. núgildandi laga er hliðstætt bann, en þar segir ennfremur, að binda megi slíkt bann því skilyrði, að bætur verði greiddar þeim aðila, sem öðrum fremur missir af veiði vegna slíks banns. I 18. gr. 1. nr. 61/1932 var ráðherra heimilað að leggja bann við allri veiði, annarri en stangarveiði, á tilteknum svæðum i vatni, þar sem fiskur safnast sam- an til hrygningar eða vegna fyrirstöðu á göngu, enda væri fiskistofni að öðrum kosti hætt. Ekki var í 1. nr. 61/1932 gert ráð fyrir bótum af þessum sökum. í 20. gr. núgildandi laga er liliðstætt bann, en þó víðtækara, þar sem þar er gert ráð fyrir algjörri friðun. Segir enn- fremur, að friðunin skuli bundin því skilyrði, að bætur séu greiddar þeim aðila, sem missir verulega og öðrum fremur af veiði vegna friðunarinnar. Slíkar bætur á að ákveða eftir eignarnámsreglum, ef ekki semst. Talsverður vafi leikur á því, hvernig draga beri mörk- in milli eignarnáms og takmarkana á eignarrétti, þeg- Tímarit lögfræöina 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.