Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 18

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 18
ar eignaskerðing er fólgin í niðurskurði dýra eða eyð- ingu muna. Hefur um það verið ágreiningur nieð fræði- mönnum. Svo sem fyrr greinir, telur Troels G. Jörgen- sen að niðurskurður dýra eða eyðing muna sé heimil bótalaust, ef með því er að þvi miðað að koma í veg fyrir smithættu. Telur hann slíka skerðingu fá staðizt hótaiaust, þótt eflir á komi í ljós, að grunur um smit- hættu hafi ekki verið á rökum reistur. Ástæðurnar, sem skerðingarreglan er reist á, telur þessi liöfundur, að glali ekki þýðingu sinni, þótt markmiðið hafi byggzt á röngum forsendum.15) íslenzk löggjöf er nokkuð auð- ug af dæmum um skerðingar af þessu tagi, en hins veg- ar er afstaða löggjafans ekki svo fastmótuð sem skyldi, til að af henni verði dregnar öruggar ályktanir. Aug- ljóst er, að löggjafinn getur sett ýmiss konar sótt- varna- og varúðarreglur og sett þau viðurlög við hrot- um gegn reglum þessum, að skorin skyli hótlaust nið- ur dýr þau og munuin þeim eytt, sem hættulegir hafa orðið fyrir þessi hrot. Að slíkum tilvikum slepptum rís hins vegar vafinn. Fáein dæmi skulu tekin úr ísl. löggjöf, sem ættu að geta orðið til skýringar á islenzkum rétti að þessu leyti. í 42. gr. núgildandi laga nr. 23/1956 um varnir gegn út- hreiðslu næmra sauðfjársjúkdóma er gert ráð fyrir, að skylt sé að greiða eignarnámshætur, ef ráðherra fyr- irskipar niðurskurð til útrýmingar sauðfjársjúkdómi á sýktu eða grunuðu svæði. Hér er aðstaðan sú, að sauð- fjársjúkdómur hrjáir sauðfé að meira eða minna leyli á ákveðnu svæði. Ef sauðfé yrði eklci skorið allt, væri hætta á að smitberar leyndust meðal þess fjár, sem eftir yrði. í mörgum tilfellum mundi samt augljóst, að við slíkan allsherjarniðurskurð væri skorið niður margt fé, sem í raun væri ekki hættulegt vegna smits, og smit- liætta í öðrum tilfellum e. t. v. fjarlæg, t. d. þegar skorið væri niður fé á hæjum, þar sem aldrei hefði borið á sauð- fjársjúkdómi. í 35. gr. þessara sömu laga eru fyrirmæli 74 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.