Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 22

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 22
vegar frábrugðnir hinum skertu réttindum eða geti hagsmunirnir ekki talizt til eiginlegra réttinda, sé að- eins um afnám réttinda að ræða. Sem skýringardæmi tekur höfundur lagafyrirmæli um náttúrufriðun. Þeir hagsmunir, sem af slíkri friðun leiði fyrir þá menn, er auga hafi fyrir náttúrufegurð, við það að slik fegurð helzt, geti ekki talizt eiginleg réttindi. Að visu géti ýmis yfirvöld, svo sem friðunarnefndir eða lögregluyfirvöld, öðlazt eiginlegan rétt, þegar brotið sé til dæmis gegn friðunarúrskurðum, en þá verði að spyrja, h'vort slík- ur réttur geti talizt svara til þeirrar takmörkunar, sem eigandinn varð að þola, að gerð væri á umráðum hans með friðuninni. Þvi verði að svara neitandi. Til þess að um samsvörun geti á nokkurn hátt verið að ræða, verði nefnilega að vera unnt að benda á einhvern, sem öðl- ist umráðarétt, er svari til þeirrar umráðatakmörkun- ar, sem skerðingin liafði i för með sér. Umrædd yfir- völd hafi aðeins rétt til að krefjast þess, að virt sé sú umráðatakmörkun, sem eigandanum var sett, en þau öðlist á hinn bóginn engan sjálfstæðan umráðarétt. Höfundur kemur ennfremur með það skýrinardæmi, að sé sú kvöð lögð á landeiganda, að hann megi ekki reisa byggingar á vissum hluta lands síns, þá fái þeir sem rétt hafi til að krefjast þess, að því banni sé hlýtt, ekki neinna rétt er svari til þessarar takmörkunar, þánn- ig að þeir hafi rétt til að reisa byggingar á svæði því, sem bannið tekur til, heldur aðeins áðúrnefnda heim- ild til að krefjast hlýðni við bannið.17) Samkvæmt þessu virðist kjarninn i kenningu þessa höfundar vera sá, að um eignarnám sé þvi aðeins að ræða, að einhver öðlist jákvæðan umráðarétt, er svari til þeirrar umráðaskerðingar, sem í hlut á. Ella sé að- eins um takmarkanir á eignarrétti áð ræða. Anders Vinding Kruse telur umrædda kenningu sína hafa við gild rök að styðjast. Bendir hánn í því sambandi einkum á, að megintilgangur umrædds stjórnarskrár- 78 Tímarit lögfræðingá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.