Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 23

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 23
ákvæðis sé að setja reglu til verndar einkaeignarrétti gegn misbeitingu og árásum af hálfu handhafa ríkis- valdsins, en slíks sé einmitt að vænta, þegar um sé að ræða eignaskerðingar, er hafi í för með sér öflun rétt- inda handa ríkinu sjálfu eða þeim aðilum, sem það tel- ur sig hafa hagsmuni af að styðja. Þetta fjárhagslega „motiv“ sé hins vegar ekki fyrir hendi, þegar um sé að ræða afnám eignarréttinda eða vissra eignarheimilda. í þeim tilvikum séu líkur á, að handhafar rikisvaldsins láti stjórnast af efnislegum og þjóðfélagslegum sjónar- miðum.18) Þá telur höfundur það kenningu þessari ennfremur til gildis, að með henni sé á einfaldan og skýran hátt úr því leyst, hvernig draga beri mörkin milli eignarnáms og takmarkana á eignarrétti.19) Yfirfærsla í skilningi höfundar sýnist við það bund- in, að stofnað sé til umráðaréttar i jákvæða átt, þ. e. réttar til jákvæðra athafna, yfir eign þeirri, sem skert er, en hins vegar sé ekki um yfirfærslu að ræða og þar með ekki heldur eignarnám, ef skerðing er fólgin i því, að þess verður aðeins krafizt af eigandanum að hann láti eitthvað ógert eða hann sjálfur skyldaður til að gera einhverjar ráðstafanir um eign sína. Eigi verður séð, að þessi hugtaksákvörðun höfundar verði talin eiga sér stoð i orðalagi 67. gr. ísl. stjórnarskrárinnar, „að láta af hendi eign sína.“ Það orðalag getur einnig átt við eignaskerðingar, sem stofna ekki til neins réttar til já- kvæðra athafna til handa öðrum en eiganda hinnar skertu eignar, heldur skylda eigandann til ákveðinna at- hafna, t. d. skera niður búfé sitt, eða meina honum til- tekin afnot eigna sinna. Þá er hæpin sú fullyrðing höfundar, að fjárhagslegt „motiv“ geti ekki legið til grundvallar eignaskerðingum, er falla utan yfirfærsluhugtaksins í kenningu hans. Dæmi sliks er einmitt bann við byggingum, sem höf- undur telur ekki til eignarnáms. Er. ekki vafi á, að' bann Tímarit lögfræðina 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.