Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 37

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 37
markana á eignarrétti verður því oft að styðjast við ákveðinn sanngirnis- eða réttlætismælikvarða. Efni þessa mælikvarða eða þær kröfur, sem gera verður sam- kvæmt honum til eignaskerðinga, svo þær falli utan eignarnámshugtaksins, verður hvorki ákvarðað tæm- andi né i eitt skipti fyrir öll. Styðjast verður við rétl- lætiskennd manna á hverjum tíma. Að vísu eru rétt- lætishugmyndir manna um margt á reiki og stund- um í löggjöfinni komi fram ríkjandi réttlætishugmyndir, eru þó ráðandi og flestum sameiginlegar. Taka verður tillit til skoðana, sem fram koma í löggjöf og lagafram- kvæmd, svo sem áður segir. Má gera ráð fyrir, að eink- um í löggjöfinni komi fram ríkjandi réttætishugmvndir, sérstaklega þegar haft er í huga, að Alþingi er sam- koma þjóðkjörinna fulltrúa. A. m. k. verður að líta svo á, svo sem fyrr er að vikið, að löggjafinn hafi allrúma heimild til að fylla ákvæði 67. gr. í framkvæmd, og þar með færi á, að hafa nokkur áhrif á mótun þess sann- girnismælikvarða, sem 67. gr. vísar til. Taka verður einn- ig tillit til þess, að löggjafinn hefur samkvæmt fastmót- aðri venju mjög víðtæka heimild til vissra eignaskerð- inga, bæði til að ákvarða eftir hvaða sjónarmiðum þær eru á lagðar og ennfremur umfang þeirra. Er hér fvrst og fremst átt við skattheimtuheimild ríkisins. 4. Með því að skoða 67. gr. stj.skr. sem vísireglu opn- ast þar með möguleikar fyrir dómarann til að láta þau sjónarmið og ástæður njóta sín, er til grundvallar ákvæð- inu liggja. Slík túlkun kemur og' í veg fyrir að misræmi verði milli þeirra niðurstaðna, er leiddar verða af á- kvæðinu, og þeirra réttlætis- og jafnréttishugmynda, sem hverju sinni eru ráðandi innan þjóðfélagsins. Slíkt misræmi getur leitt til pólitískrar spennu og átaka, er óhjákvæmilega leiðir til óbætanlegs tjóns fyrir lög og rétt. Er þar nærtækt dæmi hin ósveigjanlega túlkun, sem Hæstiréttur Bandaríkjanna tók upp „á mannrétt- indaákvæðum bandarísku stjórnarskrármnar upp úr TUncirit lögfræðina 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.