Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 50
FRÁ BÆJARÞINGI REYKJAVÍKUR NOKKRIR DÖMAR FRÁ ÁRUNUM 1957—1963. Bæjarþing Reykjavíkur er einn af aðalhéraðsdómum landsins og mörg mál fá þar endanleg úrslit. Dómar bæj- arþingsins hafa því mikla þýðingu um réttarframkvæmd. Birting hinna þýðingarmeiri dóma þaðan er því eitt af sjálfsögðum hlutverkum þessa rits. Áður fyrr var birt nokkuð af bæjarþingsdómum, — síðast í 2. hefti 1958, — en siðan ekki söguna meir. Birtingin hefur strandað á því, að erfitt hefur reynzt að fá menn til þess að annast þetta starf. Nú hafa tveir ungir fulltrúar við embættið, þeir Björn Friðfinnsson og Stefán M. Stefánsson leyst þennan vanda um sinn með góðu samþykki yfirborgar- dómara. A. SIFJA- OG PERSÖNURÉTTUR. Barnaverndarlög. A var sendill hjá fyrirtækinu F. B. var skrifstofustjóri F. og bar hann á A. að hafa stolið frá sér úlpu, er hangið hafði i fatageymslu skrifstofu F. A. neitaði að hafa tekið úlpuna en skoraði á B. að kæra sig fyrir rannsóknarlög- reglu. B. féllst ekki á það og fór þá A. sjálfur til lögregl- unnar og skýrði frá atburðum. Er A. kom aftur frá lög- reglunni skj'rði hann B. frá för sinni og rak þá B. hann á dyr. Var þar með lokið veru A. hjá fyrirtækinu F. Dag- inn eftir ritaði B. bréf til rannsóknarlögreglunnar og lét þar að því liggja að A. væri valdur að hvarfi úlpunnar ásamt hnupli á peningum og strætisvagnamiðum úr kápu- vösum ski-ifstofustúlkna o. fl. 106 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.