Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 63

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 63
Á VÍÐ OG DREIF FRÁ HÁSKÖLÁNUM. Gestir lagadeildar. I stuttri greinagerð um störf Lögfræðingafélags Islands, 1964, sem birtist í þessu hefti, er skýrt frá komu tveggja ágætra erlendra fræðimanna hingað til lands, þeirra Ru- dolfs Sieverts prófessors í lögum við Hamborgarháskóla og rektors, og Johs. Andenæs, prófessors í lögum við Oslóarháskóla. Báðir þessir menn komu hingað sem gestir Háskólans og fluttu erindi á hans vegum. Prófessor Sietwerts flutti eitt erindi: „Afbrotavandamál í velferðarríkjum“, og var það jafnframt á vegum Lög- fræðingafélagsins. Prófessor Andenæs flutti hins vegar tvö erindi. Fyrir- lestur sinn á vegum Háskólans nefndi hann: „Norska stjórnarskráin frá 1814 og þróun norsks stjórnskipunar- réttar 1814—1964“. Bæði voru erindin fróðleg svo sem vænta mátti og hin ihugunarverðustu. Sumarið 1964 var háð hér XIV. mót norrænna laga- nema og ungra lögfræðinga, og er þess getið annars stað- ar í þessu hefti. Meðal þeirra, sem þar fluttu erindi voru prófessorarnir W. E. von Eyben frá Kaupmannahafnarháskóla og pró- fessor Per Stjernquist frá háskólanum í Lundi. Erindi beggja þessara mætu manna voru jafnframt á vegum Háskólans. Von Eyben nefndi erindi sitt: Rets- videnskab og retspraxis — en próf. Stjernquist talaði um: Aktuella problem inom humanistisk rátsforskning. Tímarit lögfræðina 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.