Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Síða 55

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Síða 55
verulega áorkað. Nýir skólar og æðri menntastofnanir ætl- aðar svertingjum voru reistar og tóku til starfa. Ný tæki- færi buðust til starfa í ýmsum iðngreinum — einkum i Tennessee, Norður-Kaliforníu og Kentucky. Iðnskólar og þjálfunarstofnanir af ýmsu tagi voru einnig reistar og opnaðar svertingjum. Mörgum opinberum stofnunum til að þjálfa hæfileika og auka getu svertingja á ýmsum svið- um var komið á fót, og reglur settar um vinnutíma, launa- kjör og lífsskilyrði. Gagnkvæm torti'j'ggni liélt þó áfram, öllum til óþurft- ar, og hvítir menn kröfðust aðskilnaðar kynþáttanna i barnaskólum og æðri skólum, opinberum samgöngutækj- um, hótelum og veitingastöðum. Þessar voru aðstæðum- ar í Suðun'íkjunum fram til 1954, þegar dæmt var í hinu fræga máli Brown gegn eftirlitsnefnd skóla. *) Dr- slit þess máls sýna mjög ljóslega, í hve ríkum mæli undir- stöðuatriði hreinnar félagsfræði hafa haft áhrif á ame- rísk lög. Gefa verður með fáeinum orðum skýringu á fyrri málum, svo að þetta verði ljóst. I nokkrum eldri málum (samtals ellefu) hafði Hæsti- réttur Bandaríkjanna úrskurðað að stjórnarskrárákvæð- inu sem tryggði jafnrétti fyrir lögunum væri fullnægt þótt einstök ríki aðgreindu hvita menn og dökka í skól- um, háskólum járnbrautarlestum, almenningsbílum, hótel- um o. s. frv., ef svertingjar nytu jafnréttis við hvíta menn um húsakynni og aðbúnað allan. Suðurríkjamenn töldu sig hafa fullnægt flestum kröfum á þessu sviði eins og fram kemur að meginreglu til í málinu Plessy- gegn Ferguson 1 2), sem dómur gekk í árið 1896. Ibúar Suðui'ríkjanna álitu, að þetta væru enn lands- lög, og að nýir og bættir barnaskólar og æðri skólar, samgöngutæki og önnur þjónusta mundu smám saman 1) Brown gegn eftirlitsnefnd 347 U. S. 483.) 2) Plessy gegn Ferguson 163 U. S. 537; Mc Laurin gegn skólaráði Oklahomafylkis 339 U. S. 337; Sweat gegn Painter 339 U. S. 629. Tímarit lögfrœðinga 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.