Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 24

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 24
af nefndu slysi, enda þótti sýnt að stefnandi L liafi verið ófær að annast heimili allengi eftir slysið. Að þvi er varðaði 6. liðinn var talið að lagaheimild hrysti til að dæma bætur þær, sem hér var krafizt, shr. 2. mgr. 264. gr. 1. nr. 19/1940, en samkvæmt þeirri grein skal einungis bæta það tjón, sem framfæringur kann að bíða af dauða framfæranda síns, svo og bætur fyrir rösk- un á stöðu og liögum. Að því er varðaði síðasta liðinn, þá var hann byggður á þeim rökum að stefnendur hefðu kostað uppeldi hins látna harns meðan henni entist líf. Var fjárhæð sú sem liér var krafizt, hyggð á útreikningi sérfróðs manns, livað kosta myndi, að ala upp annað harn til fimm ára aldurs. Fram var komið í málinu að hjónin höfðu nýlega eignast son, er dómur var upp kveð- inn í málinu. Dómurinn taldi að bæði brysti lagaheimild og rök fyrir því að hótakrafa sú, sem hér um ræðir gæti komið til álita. Dómur Bþ. R. 30 júní 1958. Skaðabætur utan samninga. Vinnuslys. — Dánarbætur. 1 skaðabótamáli, sem M nokkur höfðaði fyrir sína hönd og ófjárráða sona sinna J og M Þ gegn H voru málavext- ir þeir að eiginmaður stefnanda H J var ásamt öðrum manni að flytja bárujárnsplötur á þak nýs stöðvarhúss, en plötur þessar slcyldi nota til klæðningar á þaki. Lagn- ing þaksins var þannig framkvæmd, að þakjárnið var lagt á bera stálgrind, en i grindina hafði áður verið kom- ið fyrir einangrunarplötum, er haldið var uppi af T-járn- um, festum í grindina. Hvorki einangrunarplöturnar né T-járnin voru mannheld. Er H. J. var eitt sinn að hera bárujárnsplötur upp á þakið, ásamt öðrum manni vildi það til, að liann féll á hlið fram af þakbrúninni og niður i húsið. Féll hann 86 Tímarit 1 ögf ræ ð i nc/a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.