Alþýðublaðið - 27.06.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.06.1923, Blaðsíða 3
JLXr»¥»t>BLA»lft 3 BafmagnS'StrasijáriE seld með ábyrgð kl». 11,00. Rafofnar, okkar góðu og gomlu, frá kr. 30,00. Hf, Rafmf. Hiti & Ljós, Laugavegi 20 B. — Sími 830. Hjálparstðð hjúkrunarfélags- ins »Líknar« er opin: Mánudaga . . . kl. 11 —12 f. h. JÞriðjudagá ... — 5—6 e. — Miðvikudaga . . — 3—4 e. — Fðstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- Not oy únot. >Yörður« þykjast ætla að segja rétt frá málefnum, enda mætti til þess ætlast eftir nafn- inu, eðlilegast skyldu. Samt er talað um það sem sjálfsagðan Skóvinnustofa mín er á Vest- urgötu 18 (gengið inn frá Norð- urstíg). Þár eru skó- og gúmmf- viðgerðir fljótast og bezt af- greiddar. Finnur Jónsson. Útbreíðið Alþýðublaðið hvai* sem þið eruð 00 hvert sem þið fariði -Til sölu: Söðuíl, reiðföt, strau- bolti, upphlutsskyrtuhnappur, olíuofn, bragfræði, Ljóðfórnir, Gullöldln, unglingsvinnustfgvél og klossar; alt vandað; selst ódýrt í Ingólfsstr. 21 B. (kjall.). hlut, að réttarfar bolsivfka sé þannig, að þeir dæmi menn án rannsóknar á málum þeirra, í grein um óskylt efni eítir að- stoðar-, vara-, eða auka-ritstjór- ann, sbr. lögreglustjórann með tilsvarandi nöfnum í ráðherratíð hans. Ef hann á við ráðstjórn meiri hluta jafnaðarmannanna Takið eítir! © í Skóbúðin í Hjálpræðisherskjallar- anum í Kirkjustræti 2. Sími 1051. Nýkomið af skófatnaði, svo sem brúnir skór og stígvól handa karl- mönnum, svört stígvél karlmanua, maigar tegundir, biúnir sandalar frá nr. 27—42. Baina- og unglinga- stígvól, strigaskór með gúmmíbotn- um, strigaskór með hælum handa kvenfólki. Brúnir ristarbandsskór og reimaðir og margt, margt fleira. Alt selt með sanngjörnu verði. Virðingarfylst. Oll ThoFSteinsson. rússnesku með natninu bolsivíki, sem ekki er gott að vita, væri æskilegt, að hann færði til ólogin dæmi staðhæfingu sinni til sönn- unar, en ef hann á við þá, sem stjórnuðu hér haustið 1921, þart ekki dæmá. Fyrlrmyndin. Guðm. Frið- "Kdgar Bice Burroughs: Dýi» TaezanSi ótta svertingjans, að hann gat stunið því upp, hveis vegna skelflag þessi hafði gripið þorps- búa. Loksins náði Tarzan því upp úr honum, að hópur hvítra manna hefði fyrir nokkrum dögum farið um þorpið, þeir höfðu sagt svertingjunum frá ógurlegum, hvítum djöfli, sem elti þá, og varað þorpsbúa við honum og djöflafansi þeim, er með honum væri. Þorpsbúar höfðu strax þekt Tarzan af lýaingunni. Þeir höfðu búist við, að hópur djöfla væri á eftir honum í gervum apa og pardusdýra. Tarzan sá, að hér hafði slægð Rokoffs verið að verki. Rússinn reyndi að geia honum eftirföiina sem erfiðasta með því ab æsa svertingjana á móti honum. Svertinginn sagði Taizan einnig, að hvíti mað- urinn, sem var foringi leiðangursins, hefði lofað þeim geisiháum launum fyrir að drepa hvíta fjand- ann. Þeir hefðu líka ætlað sér að gera þetta; en jafnskjótt og þeir sáu Tarzan, hefði blóðið í þeim orðið að vatni, eins og burðarmenn hvíta mannsins hefðu spáð. Svertinginn náði sér brátt, er hann sá, að apa- maðurinn gerði honum ekki mein; og eftir ósk Tarzans fylgdi hann honum til þorpsins og kallaði um leið lil fólaga sinna að snúa heim, »því hvíti djöfsi hefir lofað að láta okkur í friði, ef þið gerið það og svaxið spurningum hans.« Svertingjarnir fóru að smátínast inn í þorpið, en auðséð var af því, hve mikið sást í það hvíta í augunum, þegar þeir gutu þeim til Tarzans, að óttinn' var langt frá því alveg horfinn. Höfðingínn var meðal þeirra fyrstu, sem komu heim. Tarzan vildi einmitt helzt yfirheyra hann og lót því ekki lengi bíða að taka hann tali. Höfðinginn var lágur og gildur, með óvenjulágt enni og handleggi líka öpum. Alt látbragð hans benti á bragðvísi. Sögurnar, sem Rokoff og menn hans höfðu borið út um Taizan, höfðu fylt höfðingjann slíkum ótt-a, að hann einn hélt honum frá þvf að ráðast á Taizan með meun sína, sem voru ósviknar mann- ætur. Tarzan kiossspurði náuDgann og komst að því, með því að bera svör hans saman við sögu svert- ingjans, sem hann talaði fyrst við, að Rokoff var á hröðum flótta til austuistraudavinnar. Margir buiðarmeun Rokoffs voru þegar stioknir. í þessu sama þorpi hafði hann hengt flmm fyrir þjófnað og' tilraun til að strjúka, Eftir því, sem svertinginn hafði heyrt af fylgdarmönnum Rokofis, sem ekki voru enn orðnir svo hræddir við illmenBku hans, .að þeir þorðu.að láta hugsanir sínar í 1jósi, mátfci búast við því, að ekki mundi langt líða áður en hann hefði engan tnatsvein, enga byssubera, enga burðameun, enga hermenn og jafnvel engan fararstjóra. Þá var nú illa farið fyrir honum. Hötðinginn neitaði því, að nokkur hvífc kona eða

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.