Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 9

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 9
hendi úrlausn minni háttar einkamála á frumdómstigi. Nú eru héraðsdómstólar allt að 80 og hefur hver þeirra lögsögu í ákveðnu héraði (,,Circuit“), sem miðast við það, hversu þéttbýlt er. Getur lögsaga þeirra náð til nokkurra borga, einnar stórborgar eða jafnvel eins og i London, hluta úr borg. Putari (registrar) er til aðstoðar hverjum dómara og verður hann að fullnægja skilvrðum þess að vera lögmaður (Solicitor). Er ritara heimilt að útkljá mál, sem ekki er haldið uppi vörnum i og einnig mál, þar sem vörnum er haldið uppi, enda sé stefnufjárhæð eigi hærri en 30 sterlingspund. Hún má þó vera hærri, ef aðilar samþykkja slíka meðferð málsins. Lögsaga hér- aðsdóms nær til krafna vegna vanefnda á samningum og skaðabótamála utan samninga, ef salcarefni nemur eigi hærri fjárhæð en 400 sterlingspunduni. Eru þar með talin mál um jarðeignir, enda nemi árlegur afrakstur eigi meira en 400 sterlingspundum. Lögsaga dómstólsins nær einnig til mála um eignaunrsýslu (Trusts), um veðréttindi, og um félagsslit, enda nemi fjárhæð sú, sem í húfi er, eigi hærri fjárhæð en 500 sterlingspundum. Þá nær og lög- sagan til gjaldþrota og skipta milli félagsmanna, ef greiddur höfuðstóll nemur ekki hærri fjárhæð en 10.000 sterlingspundum, og enn til úrlausnar um gildi erfðaskrár, ef hrein eign dánarbús fer ekki fram úr 1.000 sterlings- pundum. 1 sumum héruðum nær lögsaga héraðsdóms- stólanna til krafna á sviði sjóréttar, ef þær eru ekki hærri en 1.000 sterlingspund, m. a. björgunarlauna, sem mega þó nema allt að 3.500 steringspundum. Auk þessarar al- mennu lögsögu, sem bundin er við ákveðna fjárhæð, eiga héraðsdómstólarnir lögsögu á ýmsum sérsviðum, t. d. um ættleiðingu barna, um sölusamninga með eignarréttar- fyrirvara, um húsnæðismál, mál leigusala og leigutaka, leigutakmarkanir og fleira þess háttar. Arið 1963 var yfir 1.500.000 mála stefnt til þessara dóm- stóla, en í flestum þeirra fór þó aldrei fram neinn mál- flutningur vegna þess, að varnaraðili greiddi fjárhæð þá, Tímarit lögfræðinga 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.