Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 15

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 15
Sjóréttarmál fara aldrei fyrir kviðdóm, en dómari getur kvatt til meðdómsmenn, sem hafa sérþekkingu á sjó- mennsku og siglingum (Elder Brethren of Trinity House). A ófriðartímum fer deildin einnig með mál, þar sem fjallað er um herfang. d) The Assizes, Faranddómstólar. Allt frá miðöldum hafa umboðsdómarar þjóðhöfðingjans ferðazt um til þess að fara með alvarleg refsimál og meiri háttar einkamál i tilteknum borgum víðs vegar í ríkinu og sem næst vett- vangi. Þetta varð mjög til þess að koma á réttareiningu í öllu landinu, jafnframt því sem það hafði í för með sér nokkra dreifingu valds í stjórnkerfi, þar sem miðstjórn var mjög öflug. Nú á tímum eru dómararnir í Queen’s Bench Division dómarar í faranddómstólum, enda þótt einnig megi fela starfið lögmönnum (Counsels) þjóðhöfðingjans (eftir atvikum Kings eða Queens) þegar þörf krefur. Lögsaga þessara dómstóla í einkamálum er hin sama og lögsaga yfirréttarins. Hvort mál er flutt fyrir faranddómstóli eða i London, veltur á því, hvort hagkvæmara er fyrir aðila og vitni. Árið 1963 voru um það bil 1500 einkamál flutt í faranddómstólum víðs vegar um England og Wales, en aðeins 6 þessara mála (0,4%) voru flutt fyrir kviðdómi. 5. The Court of Appeal: Áfrýjunardómstóllinn. Hann var stofnaður árið 1875 og kom í stað ýmissa eldri áfrýjunardómstóla. í reyndinni er hann skipaður dómsforseta, sem nefnist Master of the Rolls og 11 dóm- urum, sem nefnast Lords Justices of Appeal. Þeir þinga aðeins i London. Dóminum er skipt i deildir og eru 3 dómarar i liverri. Dómurinn fer með einkamál, sem áfrýjað er frá héraðsdómstólunum, deildum yfirréttarins og faranddómstólum. Lögsaga dómsins nær bæði til lög- skýringar og athugunar á málsatvikum, að jafnaði, án þess að leyfis þurfi að leita. Áfrýjun frá héraðsdómstólunum, er að staðreyndum lýtur kemur þó jafnaðarlega aðeins til álita, er fjárhæð sú, Tímarit lögfræðinga 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.