Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Síða 16

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Síða 16
sem um er deilt, nemur eigi minna en 200 sterlingspund- um. Áfrýjunardómstóllinn tekur ekki skýrslur af vitnum að nýju, heldur dæmir málsefnið eftir hraðrituðum vitna- skýrslum, sem teknar eru fyrir lægra dómstólnum. Al- menn regla er, að kviðdómur er ekki nefndur i neinum enskum áfrýjunardómstóli. Niðurstöðu kviðdóms í mál- um, sem upphaflega eru flutt fyrir slíkum dómi, verður ekki beint raskað. Komi til áfrýjunar, heinist hún þess vegna að því að málið verði endurupptekið í héraði fyrir nýjum kviðdómi. Rökin eru þá þau, að dómaranum hafi orðið á mistök, er hann leiðbeindi kviðdómnum, annað hvort í lögskýringu eða um sönnunaratriði eða þá að sönn- un hafi skort um þær staðrevndir, er kviðdómurinn reisti úrlausn sína á og loks að skaðahætur, sem dæmdar voru, hafi annað tveggja verið óhæfilega háar eða allsendis ófullnægjandi. 6. The House of Lords. Lávarðadeildin. Hún var lengi vel ekki í miklu áliti sem dómstóll sakir þess, hversu á það skorti, að nægilega margir lávarðanna hefðu lög- fræðimenntun. Þegar áfrýjunardómstóllinn var stofnaður árið 1875, átti að afnema dómsvald lávarðadeildarinnar, en ríkisstjórnarskipti urðu árið 1876 og var þá frá því horfið. 1 þess stað voru stofnuð emhætti tveggja „Lords of Appeal in Ordinarv“ árið 1876, en í emhætti þessi eru skipaðir löglærðir menn, sem jafnframt voru aðlaðir ævi- langt. Fræðilega séð mega ólöglærðir aðalsmenn enn sitja í dómi, þegar um áfrýjanir er fjallað, en venju sam- kvæmt eru dómstörf lávarðanna algjörlega aðskilin lög- gjafarstörfum þeirra og dómstörfin annast áfrýjunar- nefndir. (Appellate committees). Þær skipa að minnsta kosti þrír og þó venjulega fimm þeirra manna, sem nú skulu taldir: Ivanslari, Lord Chancellor. Hann er æðsti maður dómsvaldsins, enda þótt hann sé jafnframt stjórn- málamaður og nýr maður taki við þessu embætti þegar stjórnarskipti verða; fyrrverandi kanslari og nú 9 lávarð- ar — Lords of Appeal in Ordinarv. Ennfremur þeir lá- 78 Tímarit löcjfrœðinqa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.