Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 19

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 19
þing (Quarter sessions) 4 sinnum á ári til þess að dæma í meiriháttar málum, er sætt hafa formlegri ákæru og er þá nefndur 12 manna kviðdómur. Niðurstaða kvið- dóms verður að vera einróma til þess að unnt sé að sak- fella ákærða. Arsfjórðungsþing í kaupstöðum situr hins vegar einn ritari (recorder). Hann er valinn úr hópi starf- andi málflytjenda, er hafa að minnsta kosti 5 ára starfs- reynslu, og eru dómsstörfin aukastarf hans. Ef ákæru- valdið telur efni til að mál gangi til dóms eru málsatvik fyrst athuguð til bráðabirgða og að þeirri athugun lokinni er kveðið á um, hvort svo örugg sönnun sé fram komin að máli beri að vísa til ársfjórðungsþings eða farand- dómstóls. Þessa rannsókn hefur sýslunarmaður á hendi eða leikdómarar og fá i því skyni sönnunargögn ákæru- valdsins í hendur. Refsiverð brot greinast í 5 flokka: 1) Mjög alvarleg brot, sem aðeins sæta dómi að undangeng- inni opinberri ákæru, t. d. morð; 2) Alvarleg afbrot, sem aðallega sæta dómi að unrQrjgenginni opinberri ákæru, en geta þó sætt skjótri og óformlegri meðferð, ef ákærði æskir þess og sýslunarmenn samþykkja, t. d. þjófnaður og alvarleg afbi’ot önnur en manndráp, enda sé sakborn- ingur á aldrinum 14—16 ái'a; 3) Afbi'ot, sem settum lög- um samkvæmt geta sætt dómi, annað hvort að undan- genginni opinberri ákæru eða á skjótan og óformlegan hátt eftir vali ákæruvaldsins en að fengnu samþykki sýsl- unarmanna, t. d. hættulegur akstur; 4) Minni háttar af- brot, sem ákærði getur krafizt, að dæmd séu að undan- genginni opinberri ákæru, ef þau varða þyngri refsingu en 3ja mánaða frelsissviptingu, t. d. akstur réttindalausra nxanna; 5) Bi'ot, sem einungis sæta skjótri og óformlegri málsmeðferð, en meðal þeirra eru öll brot barna innan 14 ára aldurs. Samkv. þessu verða sýslunarmenn fyrst að ákveða, hver málsmeðferð skuli höfð á brotum, sem falla undir flokkana 2—4 hér að ofan. Ef meðferð máls á að vera skjót og óformleg, hefjast dómendur strax handa um að dæma þau, án þess að kviðdómur sé kvaddur. Að öðr- Tímcirit lögfræðirtga 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.