Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 21

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 21
sönnun eða hvort tveggja. Dóminn skipar þá sýslunarmað- ur í kaupstöðum, en í héruðunum löglœrður dómstjóri ásamt 3—12 öðrum dómurum. Kviðdómur er ekki kvadd- ur til. Síðan má, eins og áður var greint, gera yfirréttinum grein fyrir málinu um lagaatriði (þeirri deild hans, sem nefnist Divisional Court, sbr. að framan). Dómi deildarinnar getur livort heldur sem er ákæru- valdið eða ákærði áfrýjað til lávarðadeildarinnar, sem þá er skipuð á sama hátt og í einkamálum. Skilyrði þess, að mál verði tekið til efnismeðferðar, er i fyrsta lagi, að deildin (Divisional Court) fallist á, að málið varði laga- atriði, sem almennt skipti máli og í öðru lagi, að hún eða lávarðadeildin samþykki, að lávarðadeildin fjalli um máls- atriði það, er um ræðir. 2. Málsmeðferð samkvæmt opinberri ákæru. Mál um tiltekin mjög alvarleg afbrot, eins og mann- dráp, verða aðeins lögð fyrir faranddómstól. Flest afbrot, sem ákæru sæta, geta annars farið fyrir faranddómstól eða ársfjórðungsdómstól, en til þess að létta starfsþunga dómara faranddómstólsins, ber sýslunarmönnum þeim, er rannsókn annast, að beina slíkum málum til ársfjórð- ungsdómþinga, nema þeir telji málið óvenju alvarlegs eðlis, vandmeðfarið, eða að verulegur dráttur yrði á mál- inu, ef því væri beint til ársfjórðungsdómþings. Þegar mál er dæmt á ársfjórðungsþingi, sem frumdómstigi, sitja dóminn annað hvort sýslunarmaður í kaupstað, eða allt að níu héraðsdómurum, þar á meðal löglærður dóms- forseti og kviðdómur er nefndur. í faranddómstóli ann- ast einn dómari meðferð málsins og er hann valinn úr „Queens Bench Division“. Stundum er þó einum málflytj- anda drottningar (Queens Counsel) fengið þetta starf. Dóm- arinn þingar ásamt kviðdómi í þeirri borg héraðsins, þar sem faranddómstóllinn hefur hækistöð eða i aðalsakadómi Lundúnaborgar (The Old BailejQ. Milcill fjöldi sakamála í þéttbýli Suður-Lancashire hefur leitt til stofnunar tveggja Tímarit lugfræðinga 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.