Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 23

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 23
A. Kviðdómar. í Englandi á málsmeðferð fvrir kviðdómi rætur að rekja til 12. aldar, og margir álíta kviðdóma jafn mikil- væga frelsinu og Habeas Corpus lögin, enda þótt menn verði þeim e. t. v. ekki eins hliðhollir, þegar þeir eru sjálfir til starfs kvaddir, því að það raskar daglegu lifi þeirra. Sennilega gera fáir leikmenn sér ljóst, hversu kviðdómar dæma lítinn hundraðshluta mála. Eins og áður segir, fai-a minna en 2% allra sakamála fyrir kviðdóm, þrátt fyrir greinilega aukningu alvarlegra afbrota á síðari árum. Af hinni háu heildartölu sakamála á árinu 1963, voru þó yfir 60% umferðarbrot og af þeim voru mörg smávægileg. Um einkamálin er þess að geta, að fram á 19. öld dæmdu kviðdómar í flestum málum, er féllu undir dómstóla, er beita skyldi venjurétti (Common law). í þeirra stað er nú komin „Queens Bench Division.11 En samkv. lögum frá 1854 um réttarfar i málum, er að efni til lúta venjurétti, er dómara heimilt að fjalla um staðreyndir máls, án þess að kviðdómur sé kallaður til, enda samþvkki báðir aðilar þá meðferð. Á tímum heimsstvrjaldanna beggja var starf kviðdóma þrengt vegna manneklu, en auk þess vilja sókn- araðilar máls venjulega losna við þann aukakostnað, sem leiðir af meðferð máls fyrir kviðdómi, enda leiðir hún og til dráttar á máli. Nú er reglan sú, að eftirtalin mál skulu fara fyrir kviðdóm: Mál út af aðdróttunum og öðrum ærumeiðingum, röngum sakargiftum, fangelsun að ósekju, eða ef maður er tældur, festum slitið eða svikum beitt. í öðrum málum er það á valdi dómsins, hvort kviðdómur skuli nefndur eða einn dómari fara með það. Þrátt fyrir þetta dæma kviðdómar færri en 3% allra mála, jafnvel í „Queen’s Bench Division“. I öðrum deildum yfirréttarins dæma kviðdómar og mjög fá mál, jafnvel engin. Sama er um héraðsdóma. Kviðdómar í sakamálum hafa ekki sætt neinni veru- legri gagnrýni og dómarar faranddómstólanna gefa þeim Timarit lögfræðinga 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.