Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 27

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 27
lögfræðiaðstoðar, verði að greiða tveim umboðsmönnum þóknun í stað eins og sá þeirra, sem kunnugastur er mál- inu, geti ekki farið með það fyrir dómi. Vafasamt er þó, hvort sameining mundi spara mikinn kostnað, því að greiða yrði þeim lögmanni, sem færi með allt málið frá upphafi til enda, ríflegri þóknun en ella. Augu sjá einnig betur en auga, sérstaklega ef sá, sem kann að fjalla um málið á síðara stigi þess, gengur að verki sem óhlutdræg- ur ráðunautur. Ekki mundi heldur málflutningur liggja jafnvel fyrir öllum lögmönnum og ráðgjafastarfið. Margir þeirra mundu þvi eftir sem áður fá aðra til þess að fara með mál sín fyrir dómi. Mikilvægast er þó e. t. v„ að núverandi greining gerir dómurum kleift að kynnast og treysta hinum tiltölulega fáu málflytjendum (en þeir eru færri en 2000), sem aftur og aftur koma fyrir dóm hjá þeim. Hins vegar væri ókleift að kynnast á sama hátt um það hil 20000 lögmönnum, sem sjaldnar sæktu dóm- þing. Að lokum má geta þess, að aðgreind stétt eins og þessi er vel starfhæf i fremur litlu landi, sem býr við mjög sterka miðstjórn eins og England. Hins vegar mundi hún engan veginn hæfa í stórum löndum, þar sem valddreif- ing er ríkjandi einkenni, eins og í Kanada og Bandarikj- unum. C. Dómararnir. Þar sem um það hil 25000 ólöglærðir friðdómarar og ólöglærðir dómarar í stjórnsýsludómstólum gegna svo miklu hlutverki, geta ótrúlega fáir atvinnudómarar, í hlut- falli við fólksfjölda, lej’st af hendi þann hluta dómstarf- anna, sem eftir er. Hér er um að ræða um það hil 50 sýsl- unarmenn á föstum launum, 120 sýslunarmenn í kaup- stöðum, sem starfa að dómstörfum hluta vinnudags síns, 80 dómara í héraðsdómunum, 56 dómara í yfirréttinum (en þeim mun hrátt fjölga í 62), 12 dómara í áfrýjunar- dómstólnum og 10 dómara (að meðtöldum kanslara, Lord Chancellor) í lávarðadeildinni. Þó að lögmenn séu nú hlut- Timarit lögfræðinga 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.