Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 30

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 30
sett sérstök heildarlög, en lög um ýmis önnur efni, einkum á sviði samninga og skaðabóta utan samninga, er enn að finna í dómasöfnum. Hér verður því að víkja nokkuð að þvi, hvernig Englendingar beita dómafordæmum og skýra sett lög. A. Dómafordæmi. Hvert sem réttarkerfið er, verður að einhverju leyti að nota fvrri dóma til leiðbeiningar um úrlausn mála, sem til meðferðar eru hverju sinni. Það, sem óvenjulegt er við réttarkerfi Englendinga, er sú þróun, sem orðið hefur síðustu 100 árin á kenningunni um bindandi dómafor- dæmi (Stare Decisis). A 13. öld vitnaði Bracton, annar hinna miklu fræða- frömuða um ensk lög, til um það bil 500 dómsmála, en þó einungis sem dæmi þess hver mál hann teldi vel dæmd. En ósamræmi i úrlausn svipaðra mála fær ekki staðizt til lendar. William Blackstone, fyrsti „Vinerian“ prófessor i enskum lögum við Oxford Háskóla, kom fram með þá skoðun árið 1765, að það væri viðurkennd regla, að fylgja bæri réttarreglum, sem fram kæmu í fyrri dómum, „nema þeir væru bersjmilega fjarstæðir eða ranglátir". Eigi að síður er það svo, að þótt fylgt sé dómafordæmum sam- kvæmt rótgróinni venju, felst ekki i því að skylt sé að gera það. Forsenda kenningarinnar um bindandi fordæmi er sú, að til sé áreiðanlegt dómasafn útgefið af föstum dómendum við þá dómstóla, sem eru liðir í heildarkerfi dómstólanna. Þessum skilyrðum var ekki að öllu fullnægt fyrr en á síðari hluta 19. aldar. Fram til þess tíma höfðu dómar verið birtir með ýmsum hætti, allt frá þvi, er árbækur 13. aldar voru gefnar út til hinna f jölmörgu binda, sem ýmsir starfandi lögfræðingar gáfu út með höppum og glöppum á 16.—19. öld og ganga i heild undir nafninu „Nominate Reports“. En öll er sú útgáfa mjög misjöfn að gæðum. Árið 1865 var loks hafin umfangsmikil og kerfisbundin útgáfa dóma i málum frá öllum æðri dóm- 92 Tímcirit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.