Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 31

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 31
stólum í umsjá dómaranna sjálfra. Nefndist útgáfan „The Law Report“ og stóðu að henni samtök lögfræðingastétt- arinnar sjálfrar, er nefnd voru Hið sameinaða ráð laga- útgáfu (The Incorporated Council of Law Reporting). Þá gerðist það á árinu 1875, að með dómstólalögunum (The Judicature Act) var komið á því heildarkerfi dómstóla, sem sýnt er á yfirlitsmynd A og kom í stað hinna eldri óskipulögðu dómstóla. Starfssvið dómstóla voru samræmd og dómstigin skipulögð. Loks bættu áfrýjunarlögin (Appel- late Jurisdiction Act) frá 1876 úr vandkvæðum lávarða- deildarinnar á því að fjalla um dómsmál með því að stofn- uð voru embætti lagalávarða (Lords of Appeal in Ordin- ary). Eftirtektarvert er, að í málinu: London Street Tram- ways Co. gegn London Country Council (1898 A. C. 37) dæmdi lávarðadeildin skömmu síðar, að við mat á bótum, sem borgarráðinu bæri að greiða sporvagnafélaginu við yfirtöku á starfsemi þess, væri deildin bundin við sömu matsreglur og hún hafði beitt í dómi uppkveðnum 4 árum áður. En þessi skvlda til að fara eftir eldra dómi deildar- innar var sögð nauðsynleg til að komast hjá óvissu, skapa samræmi og tryggja fasta dómvenju, svo og til þess að hindra það, að lávarðadeildin tæki sér í raun löggjafar- vald án samstöðu við neðri deild þingsins (The House of Commons). Þennan dóm má telja raunveerulegt upphaf að ensku kenningunni um bindandi fordæmi. Kenningin hefur síðar verið rýmkuð mjög með því að aðrir áfrýjunardómstólar hafa lýst sig bundna af fvrri dómum sínum svo og af dómum æðri dómstóla. Aðstaðan í dag er þá þessi: Lávarðadeildin er bundin af fyrri dóm- um sínum um þau mál, sem áfrýjað er og dæmd hafa verið í Englandi eða Norður-Irlandi, en hins vegar ekki í málum, sem áfrýjað er og dæmd hafa verið í Skotlandi, nema hún telji, að skozk og ensk lög séu hin sömu um það atriði, sem máli skiptir. Dómar lávarðadeildarinnar binda einnig alla lægri dómstóla, bæði í einkamálum og Tímcirit lögfræðinga 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.