Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 37

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 37
munum, en nái hins vegar ekki til taps, sem einungis sé kröfuréttarlegt, né heldur til krafna í tengslum við land og byggingar, eins og t. d. ef A hefði hyggt og selt B nýtt hús, þar sem loft var gallað, féll niður á C og slasaði hann. A hinn bóginn hefur þrengri reglunni jafnan verið beitt í siðari málum, enda þótt hún hafi tekið nokkrum breyt- ingum. Hún hefur verið látin ná til framleiðanda annars varnings en matar og drykkjar, svo sem nærfata, sem brennisteinn var í, er olli húðsjúkdómi; til þeirra sem einungis dreifa varningi (t. d. hættulegum háralit), sem aðrir höfðu framleitt, enda hafi þeir auglýst varninginn hættulausan, án þess að reyna hann; til manna, sem reisa hættuleg mannvirki, eins og t. d. steinsmiðs, sem setti upp legstein, er féll síðan ofan á harn;. til viðgerðarmanna iiluta, eins og vélaviðgerðarmanns, sem festi hliðarkörfu svo illa við vélhjól að hún losnaði við akstur og farþegi slasaðist. Á hinn bóginn hefur það fremur orðið til að útiloka þessa meginreglu um ábyrgð, hvers árangurs hefði verið eðlilegt að vænta af rannsókn á varningnum, heldur en það, hvort hægt var að koma rannsókn við. Reglan i máli Donoghue gegn Stevenson hefur þannig fengið nolckuð aðra merkingu en hún hafði fvrir 20 árum og sýnir það, að dómarar verða að meta sérhvert fordæmi með liliðsjón af þeim dómum, sem síðar hafa gengið. Ef dómar hafa gengið í mörgum svipuðum málum og þegar verið birtir, hefur dómarinn minna svigrúm en ella til sjálfstæðrar túlkunar á þeirri lagareglu, sem felst í fordæminu. Þar sem aðeins er um að ræða dóma í einu eða tveimur málum um tiltekið atriði, hefur dóm- arinn óbundnari hendur um að meta, hvort lítillega frá- brugðnar staðrevndir, siðferðileg sjónarmið, þjóðfélagslegt réttlæti, nauðsyn viðskiptalífsins eða almenn skynsemi krefjist þess, að hann víki frá fyrra fordæmi og beiti annarri meginreglu en þar var gert. Ef atvik þess máls, sem hann á nú að dæma, eru svo lik, að þau verða eigi efnislega greind frá atvikum máls dæmdu af dómstóli, Tímcirit lögfræðinga 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.