Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 39

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 39
að löggjafarvald sé framselt stjórnvöldum og þýðing slíkrar löggjafar fer því vaxandi. Með fjölda laga er ráð- herrum, staðbundnum stjórnvöldum, félögum stofnuðum með heimild í lögum, eða öðrum samtökum, falið vald til að gefa fyrirmæli, setja reglur eða reglugerðir, sem hafa lagagildi. Lög, sem þannig eru sett, eru þó frábrugðin lögum frá þinginu að því leyti, að þau verða véfengd fyrir dómstólum sem ultra vires, þ. e. utan marka þess valds, sem framselt var. Augljóst er, að engan veginn er unnt að setja lög af slíkri nákvæmni og framsýni, að þau séu algjörlega sjálf- um sér samkvæm og geymi fyrirmæli um allt, sem fyrir kann að koma. En hvaða skýringarreglum beita dómar- airnir, þegar ósamræmi kemur í ljós eða ófyrirsjáanlegt atvik ber að höndum? í reynd hafa þeir beitt sömu að- ferðum og notaðar hafa verið, þegar einkaskjöl eru skýrð, svo sem erfðaskrár og samningar. Þeir setja sér það tak- mark að lcanna „ætlun löggjafans“, eins og hún birtist i orðum laganna sjálfra. Þeir mega eklci vitna til mikil- vægra umræðna i þinginu, meðan lög þau, sem um er að ræða, voru þar til meðferðar, því að i þeim felst einungis vilji eða ætlun ríkisstjórnarinnar, sem lagði frumvarpið fram eða einstakra þingmanna, er tóku þátt í umræðun- um og mæltu e. t. v. gegn því. Þeim er ekki heldur heimilt að kanna álit neinna nefnda, hvort heldur þær eru skip- aðar eða kjörnar (og er þar með talin laganefndin — Law Reform Committee), sem mælt hafa með tiltekinni lagasetningu, því að vel má vera, að þingið hafi ekki ætlað sér að fallast með öllu á það nefndarálit, sem um er að ræða hverju sinni. Þrátt fvrir þetta er mjög sennilegt að þegar dómarinn athugar orð laganna, hafi það sín áhrif, hvernig eldri lög voru, og þá einnig það, að hverju beri að stefna, hvað sé þjóðfélagslega réttlátt og í samræmi við almennt siðgæði, eins og hann gerir við mat á „Ratio decidendi“ ákveðins máls. Hann getur notað rúma eða þrönga skýringaraðferð og þær fremur óljósu skýringar- Timarit lögfræðinga 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.