Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 41

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 41
Orlausnarefnið var þvi, hvort innanrikisráðherrann þyrfti aðeins að sannfæra sjáifan sig um, að hann hefði réttmæta ástæðu fvrir ætlan sinni eða hvort hann vrði að sanna að ástæðurnar fyrir áliti sínu væru réttmætar. í lávarðadeildinni litu fjórir af fimm dómurum svo á, að eigi bæri að skýra orð reglugerðarinnar hókstaflega og tóku því tillit til þess, að hér var um að ræða vald, sem veitt var ráðherra krúnunnar á hættutímum, meðan á styrjöld stóð, en ráðherrann væri ábvrgur gagnvart þing- inu um framkvæmd þess og heimildir um upplýsingar hans væru af öryggisástæðum óhjákvæmilegt trúnaðar- mál. Þeir komust því að þeirri niðurstöðu, að þingið hlyti að hafa ætlað ráðherranum algert sjálfdæmi og reglugerð- in krefðist þess eins af honum, að hann sannfærði sjálfan sig um, að Liversidge væri i tengslum við öfl fjandsamleg ríkinu. Atkin lávarður skilaði mjög eindregnu sératkvæði og var nokkuð bitur, er hann rökstuddi stuðning sinn við frelsið og beitti bókstafsreglunni ákveðið og sagði: „Orðin eru aðeins einar merkingar. Þau eru notuð í þeirri merk- ingu, i fyrirmælum venjuréttar (Common law) og einnig í settum lögum. Þau hafa aldrei verið notuð i þeim skiln- ingi, sem nú á að leggja i þau. 1 varnarreglugerðinni eru þau notuð í eðlilegri merkingu sinni, og þegar ætlunin er að láta í ljós þá merkingu, sem nú er lögð í orðin, eru önnur hæf og alkunn orð notuð í reglugerðum almennt, og á þetta þó sérstaklega við um varnarreglugerðina. Jafnvel þótt það skipti máli, en svo er ekki, þá er, í því tilviki, sem hér er rætt, ekki um að ræða neina þá fásinnu né hættu á almennum ófarnaði, að þörf sé á óeðlilegri skýr- ingu orðanna. Spurningin er, hvort orðin „Ef maður hefur“ geta merkt „ef maður álítur að hann hafi“. Mín skoðun er sú, að þau geti það elcki og málið beri þvi að dæma í samræmi við það.“ Eftirtektai'vert er, að níu árurn siðar beitti dómsmála- nefnd leyndarráðsins (Privy Concil), sem ekki er bundin Tímarit lögfræðinga 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.