Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 46
eigi langlíft og mun hafa hætt störfum innan fárra ára. Eins og' ég drap á hét Dómarafélag Islands upphaflega Félag héraðsdómara, enda gátu þá eingöngu héraðsdóm- arar orðið félagsmenn þess. A þessu varð sú brevting árið 1957, að allir dómarar landsins gátu orðið félagsmenn og fékk félagið þá sitt núverandi nafn. Með breytingu þeirri, sem varð á skipan dómstóla hér í Reykjavík árið 1961, fjölgaði héraðsdómurum allmikið. Þetta leiddi til þess, að starfslega mátti skipta félagsmönn- um dómarafélagsins i tvo nærri jafnstóra flokka. Annars vegar voru hæstaréttardómarar og héraðsdómarar i Reykjavík, sem höfðu engin eða lítil umboðsstörf með höndum, en hins vegar voru svo sýslumenn og bæjar- fógetar, sem jafnhliða dómarastörfum fara, eins og vitað er, með lögreglustjórn og margvísleg umboðsstörf og eru dómsmálin hjá sumum þeirra ekki nema litill hluti starfs- ins. Af þessu leiddi, að starfsaðstaða, viðhorf og jafnvel hagsmunir þessarra tveggja flokka féllu ekki að öllu leyti i sama farveg, þótt dómsmálastörfin væru þeim öllum að meira eða minna leyti sameiginleg. Til þess að brúa þetta bil var það ráð tekið árið 1964, að skipuleggja fé- lagið þannig', að það yrði tvær sjálfstæðar deildir með sameiginlegri aðalstjórn, sem kæmi almennt fram fyrir félagið út á við en tengdi jafnframt félagsdeildirnar sam- an í öllum þeim atriðum, sem báðum væru sameiginleg. Enn er eklci endanlega séð, hvernig þetta skipulag reyn- ist, en fyrir mitt leyti tel ég þetta heppilegasta fyrirkomu- lagið og mjög viðunandi eins og nú er háttað. Sé ég eigi neina ástæðu til þess, að Dómarafélagið geti ekki lifað góðu lífi á þessum grundvelli, ef félagslegur vilji er á annað borð fyrir liendi hjá hinurn einstöku félagsmönn- um. A siðasta aðalfundi vék ég að því, að breyttir þjóðfé- lagshættir yllu því, að óhjákvæmilegt væri að taka skipan 108 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.