Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 48

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 48
þessa félags, sem stofnað var af sýslumönnum fyrst og fremst, svo sem stofnfundargerðin sýnir, en á þeim fundi voru sýslumennirnir 11 talsins af 14 fundarmönnum. En þegar rætt er um þá miklu lífsreynslu, sem hin fjöl- þættu störf sýslumannanna færa þeim, kemur annað efni til umhugsunar. Nú stendur fyrir dyrum endurskoðun á skipan dóm- stólanna og jafnframt á hinni stjórnarfarslegu skiptingu landsins. Ekki er ólíklegt, að sú endurskoðun leiði til þess, að dómstörfin verði yfirleitt eina eða aðalviðfangsefni dómarans, eins og nú er reyndar orðið hér í Reykjavík. En þá má ekki glevmast nauðsvn þess, að þeim ungu mönnum, sem leg'gja út á dómarabrautina og hyggjast gera dómarastörfin að lífsstarfi, gefist kostur á alhliða' þjálfun og undirbúningi undir dómarastarfið, svo að þeim i sem ríkustum mæli sé gert mögulegt, eftir gáfum og getu hvers og eins, að öðlast þann skilning á mannlegum viðhorfum, sem góðum dómara er nauðsynlegur við starf sitt. Auðvitað er það mikilvægt hverjum dómara, að hafa staðgóða þekkingu á meginreglum laga, og kunna skil á hárfínum skilgreiningum og kennisetningum fræðimann- anna. En revnsla, þekking og innsæi i mannleg viðhorf eru dómaranum ekki síður þýðingarmikil en lögfræði- þekkingin. „A sensible layman is a better adjudicator than a hidbound narrow lawyer“, segir brezkur fræðimaður, og er ugglaust mikið til í þvi. 1 lýðfrjálsum löndum gegnir dómarastéttin þýðingar- miklu hlutverki. Hún fer þar með einn þátt ríkisvalds- ins, dómsvaldið, og svo er frá þvi gengið i stjórnskipun- arlögum, að dómendur skuli vera óháðir og frjálsir i dómstörfum sínum. En til þess að þeir geti í raun og sann- leika verið það, þurfa þeir að búa við þau menntunar- og lífsskilvrði, sem geri þeim kleift að gegna skyldum sínum og að halda reisn sinni og virðingu. Þctta er réttmæt og 110 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.