Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 51

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 51
lagið 25 ára afmælis síns með kvöldveizlu i Tjarnarbúð. Voru þar meðal gesta forseti Islands, herra Asgeir As- geirsson, og Magnús Jónsson fjármálaráðlierra, sem háðir fluttu félaginu árnaðaróskir. Forseti hæstaréttar, Gizur Bergsteinsson, þakkaði héraðsdómurum af hálfu hæsta- réttardómara góða samvinnu. Félaginu barst sérstök kveðja frá Lögmannafélagi Islands, en formaður þess gat eigi, af heilsufarsástæðum, setið afmælisveizluna. Fylgdi kveðjunni tilkynning um það, að Lögmannafé- lagið hefði ákveðið að gefa Dómarafélaginu fundarhamar í tilefni af 25 ára afmæli þess. Var hann afhentur nokkru síðar. Er það hinn ágætasti gripur, gerður úr hvalstönn. Laugardaginn 15. október fóru flestir fundarmenn til Akraness og skoðuðu Sementsverksmiðju ríkisins i boði verksmiðjustjórnarinnar, undir öruggri leiðsögn for- manns hennar, Asgeirs Péturssonar sýslumanns, og Jóns E. Vestdal framkvæmdastjóra, en þeir gerðu grein fyrir stofnun hennar og rekstri í rausnarlegu hádegisverðar- boði. Var þetta fróðleg og ánægjuleg ferð. Landhelgis- gæzlan flutti boðsmenn til Akraness og aftur til Reykja- vikur, og nutu þeir góðrar fyrirgreiðslu Guðmundar Kjærnesteds skipherra og Gísla Einarssonar, fulltrúa Land- helgisgæzlunnar, í sjóferð þessari. H. G. Tímarit lögfræðinga 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.