Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 53

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 53
Þá lagði Ólafur áherzlu á svonefnda fyrirbvggjandi barna- vernd og þá fyrst og fremst félagslega þjónustu í þvi sambandi. Ennfremur tóku til máls dr. jur. Gunnlaugur Þórðar- son, sem ræddi barnaverndarmál á við og dreif, og pró- fessor Símon Jóh. Agústsson, sem benti m. a. á það mikil- væga úrræði að létta á barnaverndarstofnunum með þvi að vista börn á einkaheimilum. Fundarmenn voru um 60 talsins. Annar umræðufundur var haldinn í aprilmánuði og stóð Orator, félag laganema, einnig að honum. Umræðu- efnið var: „Friðhelgi einkalífs“. Framsögumenn voru tveir, Benedikt Sigurjónsson, hæstaréttardómari, og Garðar Gíslason, stud. jur., og fluttu þeir góð og athyglisverð erindi um nefnt mál. Benedikt Sigurjónsson rakti í sinni ræðu lagaákvæði um efnið, og kom fram með ýmsar hugleiðingar varðandi það, svo sem um símaánauð, heimsóknir, átroðning, sem þekktir menn verða fyrir af forvitnu fólki og misnotkun á Ijósmyndavélum. Þá vék hann að lagafvrirmælum á Norðurlöndum í þessum efnum. Garðar Gíslason talaði m. a. um njósnir um einkalíf manna, og hávaðann, sem fólk yrði fvrir í stórborgum. Þá fjallaði hann um það, þegar skýrt væri frá einkamál- efnum manna opinberlega, og gerði greinarmun á því af hvaða hvötum slíkur verknaður væri framinn. Auk frummælenda tóku eftirtaldir til máls: Guðlaugur Einarsson hrl., sem taldi það óviðeigandi að birta saka- skrá manna í dómum, þegar afplánun refsingar eða upp- reisn æru hefði átt sér stað. Gunnar Jónsson, stud. jur., talaði um, að raunsæisstefnan í bókmenntum vildi taka einkalíf manna mjög nákvæmlega fyrir og væri það vel til þess fallið að lækna sjúkt þjóðfélag. Skúli Thorarensen, dómarafulltrúi, taldi, að setja ætti brýnt bann í lögum við því, að notaður væri tæknilegur útbúnaður til að hnýs- ast i einkamál manna. Magnús Sigurðsson, lögfræðingur, Tímarit lögfræðinga 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.