Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 55

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 55
um fundarefnið og því minna farið út i ákveðnar tillögur til lausnar málinu. 60 félagsmenn sóttu þennan fund. A félagsfundi i bvrjun desember var til umræðu fund- arefnið: „Meðferð dómsmála og endurskoðun á dóma- skipun“. Frummælandi var dómsmálaráðherra, Jóhann Hafstein, og flutti merka og yfirgripsmikla ræðu um mál- ið. I upphafi fagnaði hann því að hafa átt þess kost að ræða jafnmikilvægt mál á fundi með lögfræðingum. Taldi dómsmálaráðherra, að umkvartanir um seinagang í með- ferð dómsmála hér á landi hafi oft verið á rökum reistar. Rakti hann síðan ráðstafanir þær, sem gerðar höfðu verið á undanförnum árum til þess að vinna að hraðari með- ferð þeirra mála. Þannig hafi verið safnað frá hinum ýmsu dómaraemhættum yfirliti um meðferð dómsmála árin 1961—-1965, og í framhaldi af því var ákveðið að skipa nefnd til þess að vinna að endurskoðun á mögu- leikum þess að hraða gangi dómsmála. Þá rakti ráðherr- ann ýmsa þætti úr skýrslu sinni um greinda athugun á meðferð dómsmála og dómaskipun, sem nýlega hafði verið lögð fram á alþingi, og taldi fulla ástæðu til þess, að fram færi gagnger endurskoðun á meðferð dómsmála, svo og hugsanleg hreyting á dómaskipun, en það mál krefðist góðs undirbúnings. Eftir ræðu ráðherrans talaði Hákon Guðmundsson, yfir- borgardómari. Taldi hann þörf á skýrslum um fleiri efni en skýrsla dómsmálaráðherra geymdi, t. d. um fram- kvæmd refsimála. Varðandi meðferð mála við sitt em- bætti taldi yfirborgardómari, að gagnasöfnun lögmanna væri oft of áfátt og það væri til þess fallið að tefja mál. Þá rakti hann ýmsar aðrar orsakir, sem væru fyrir drætti dómsmála. Að lokum sagðist ræðumaður vilja skilja sundur stjórnsýslu og dómsstörf. Þórður Björnsson, yfirsakadómari, tók næst til máls, og taldi umræðuefnið vera eitt af allra merkustu lögfræði- legum málefnum. Sagði hann þegnana eiga kröfu á hrað- Tímarit lögfræðinga 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.