Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Síða 23

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Síða 23
J/ónatan ftórmundi óóon lehtor: Mat á geðrænu sakhæfi Inngangur. I refsiréttarfræði er ítarlega fjallað um refsiskilyrði. Þau eru samkvæmt eðli sínu og hlutverki flokkuð í hug- læg (subjektív) og hlutræn (objektív) skilyrði. Hin hlut- rænu skilyrði eru tvenns konar, jákvæð skilyrði og nei- kvæð (refsileysisástæður). Jákvæð skilyrði eru í því fólg- in, að verknaður verður að vera ólögmætur og varða við einhverja gildandi refsiheimild. Þessi skilyrði eru þannig löguð, að ekki þykir fært að setja um þau almenn fyrir- mæli í lögum. Við mat á hlutrænni ábyrgð þarf því að kanna viðeigandi refsiheimild svo og reglur um lögjöfn- un og skýringu refsilaga. Hlutrænar refsileysisástæður eru að nokkru lögfestar, sbr. 12. og 13. gr. alm. hgl. nr. 19/1940 um neyðarvörn og neyðarrétt. Aðrar slíkar ástæð- ur eru að mestu mótaðar af refsifræði og réttarfram- kvæmd, svo sem samþykki, lögleg réttarvarzla, hags- munamat og negotiorum gestio. A sama hátt greinast hin huglægu skilyrði í jákvæð skil- yrði (saknæmi, sbr. 18. og 19. gr. alm. hgl.) og refsi- leysisástæður (sakhæfi — sakhæfisskortur, sbr. 15.—17. gr. alm. hgl.). Jákvæð skilyrði eiga sammerkt í því, að þau verða al- mennt að vera fyrir hendi, til að refsingu verði beitt, og þau þarf að staðreyna við meðferð hvers máls. Refsileysis- ástæðurnar eru hins vegar í eðli sínu varnarúrræði. Á þær reynir aðeins í undantekningartilfellum og þá oftast að gefnu tilefni frá varnaraðila. Tímarit lögfræðinga 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.