Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 50
innan þjóðarréttar og milliríkjasamninga, til þess að hindra ofnýtingu þeirra. Vék hann að þeim ráðstöfunum, sem gerðar hafa verið á grundvelli laganna um vísinda- lega verndun fiskimiða landgrunnsins frá árinu 1948, og ákvæði Genfarsamningsins frá 1958 um fiskveiðar og vernd fiskistofnanna. Kvað hann hér stefnt í rétta átt, að því er þau ríki snerti, sem aðilar eru að þess- um Genfarsamningi. Hins vegar kvað hann samning- inn ekki leysa vanda ríkja sem Islands, er teldu það sann- girniskröfu, sem hljóta ætti viðurkenningu i þjóðarétti, að þau fengju forgangsrétt til landgrunnsfiskimiðanna. Taldi ræðumaður, að hæpið væri að unnt reyndist á allra næstu árum að fá alþjóða viðurkenningu á því að færa mætti fiskveiðilögsöguna út fyrir 12 mílna markið. Því bæri að leggja megináherzluna á það, að fá fram viðurkenningu á rétti strandrikja, sem efnahag sinn byggja á fiskveiðum, til nýtingar landgrunnsmiðanna umfram aðrar fiskveiði- þjóðir. A Genfarráðstefnunni árið 1958 kvað dr. Gunnar 30 þjóðir hafa greitt atkvæði með tillögu Islands í þessa átt. Kvað hann all nokkurn skilning vera þegar á alþjóða- vettvangi á nauðsyn þessa og yrði að vinna að því að auka hann. Ræddi dr. Gunnar siðan um það, á hvern hátt væri skynsamlegast að vinna að þessu marki. Að lokinni ræðu frummælanda tók til máls Jón Jóns- son, forstöðumaður Hafrannsóknastofnunarinnar. Taldi hann fiskveiðar á Norður-Atlantshafi vera á alvar- legum tímamótum að því er varðar ofveiði. Kvað hann engan ágreining vera meðai erlendra fiski- fræðinga um niðurstöður íslenzkra fiskifræðinga um þetta efni og að gera þyrfti sérstakar ráðstafanir til að sporna við þeirri þróun, sem nú væri á þessu sviði. Ræddi Jón síðan ýmsar leiðir, sem hægt væri að fara á þessu sviði og vék að þeirri þróun, sem orðið hefði frá því á Genfarráðstefnunni 1958. Vék hann síðan að fundi Norð- ur-Atlantshafsnefndarinnar, sem halda á hér i Reykjavik á þessu ári. 48 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.