Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 52

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 52
Frá Bæjarþingi Reykjavíkur Nokkrir dómar frá 1965. Hér er íramhald af safni dóma er birtust í 2. h. 1967. Val dómanna hafa annazt þeir fulltrúarnir Björn Þ. Guð- mundsson og Stefán Már Stefánsson. Vátryg'g'ingariðgjald. Greiðsluskylda bátaeigenda. Bátaábyrgðafélag Vestmannaeyja, Vestmannaeyjum, höfðaði mál gegn Landsbanka Islands, Revkjavik til greiðslu á ógreiddu tryggingariðgjaldi af bátnum B fyrir límabilið 20. nóvember 1962 til 19. apríl 1963 og til greiðslu ábyrgðargjalds og söluskatts ásamt vöxtum og málskostnaði. Stefndi krafðist sýknu og málskostnaðar. Málavextir voru þeir, að á nauðungaruppboði í Vest- mannaeyjum þann 27. ágúst 1962 fékk stefndi bátinn B útlagðan sem ófullnægður veðhafi. Stefndi tók að sér að greiða áhvílandi skuldir á bátnum m. a. vatryggingar- iðgjald, og voru þau síðan gerð upp til 1. september 1962. Uppboðsafsal stefnda til handa var útgefið 20. nóvember 1962, og var stefndi skráður eigandi bátsins B í veðmála- bókum Vestmannaeyja frá þeim degi til 19. apríl 1963. Stefndi afsalaði síðan bátnum til P og G í Stykkishólmi. með afsali útgefnu 19. apríl 1963. Samkvæmt því afsali voru kaupin miðuð við 8. september 1962 og tóku kaup- endur að sér að greiða tryggingariðgjöld frá 1. september 1962. Umræddur bátur virðist síðan hafa verið tekinn í tryggingu hjá Bátatryggingu Breiðafjarðar, 28. maí 1963, en fram að þeirn tíma verið i tryggingu hjá stefnanda. Þann 7. febrúar 1964 var báturinn svo enn seldur á nauð- ungaruppboði í Stykkishólmi og var lagður út stefnda, sem ófullnægðum veðhafa. 50 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.