Alþýðublaðið - 27.06.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.06.1923, Blaðsíða 4
4 im jónsson frá Sandi hefir látið birta í >íslendingi< qyrðra erindi, er hann flutti á Akureyri í vetur. Kenaur hann þar víða við, eins og vant er. Meðaí annars minnist hann á læknastéttina; þykir hon- um hún dýrseld á verk sín, og hefir hann víst oít verið fjarlægari réttu en í því. Segir hann síðan — og þá versnar hú —, að þeir megi ekki seija eina skinnsprettu verði, sem >jafngi!dir árskaupi heilbrigðs manns, eíns og það er í raun og veru. Þá er lífið selt fyrir meira en 30 silfurpen- inga.< Eftir þessu er svo að sjá, sem honum sárni mest, að þeir meti lffið hærra en Júdas gerði forðum. Það þarf eítir þettá eng- um á óvart að koma, að hann vill láta kjósa >íhaldsmenn< á þing, eins og hann ráðleggur í lok lestrarins, en mörgum mun þó fuillangt þykja gengið, ef ekki má hagga eldra mati Júd- asar. Fyrr má nú vera. trygð við fhaldið. Frá útlönðum. — Um það leyti, sem samn- ingurinn við Rússa var á ferð- inni í rfkisþínginu í Danmörku, gerðu hægrimenn hinn mesta gáuragang í höfuðborginni. Héidu þeir æsingafundi mikia, þar sem mislitur hópur flutti skammaræð- ur og söng níðkveðlinga um Gyðinga, Á einum fundinum lenti þeim sjálfum f handalög- má!i innbyrðis. Nöfn danskrá manna, einkum jafnaðarmanna, þar á meðal Borgbjergs og frú Nínu Bang, voru afbökuð eða þeim breytt í því skyni að sýna, að þeir, er báru þau, væru Gyð- ingar. Yfirleitt var því mjög beitt, sem tilraun hefir verið gerð til hér, að æsa upp Gyðinga- hatur og reyna síðan að snúa því gegn Rússum til þess að spilla fyrir samningunum. Út af þessu gat »Soclal-Demokraten< ekki stiit sig um að minna á, að sjálfur kóngurinn væri ekki frí af Gyðingablóði, þar sem hann væri í aðra ættina kominn af Bernadotte. — Greifinna ein fyrrveráiidi í Hörshoim, er gift er verkfræð- ingi cokkrum, Wittmark, varð nýlega uppvís að því að hafa misþyrmt hrottalega synl sínum ungum, 7 — 8 ára að aldri, á hinn herfilegasta hátt. Var reynt af alefli að þagga >hneykslið< niður, og kostaði blaðadeilur og fundahöld að koma þvf á tram- færi, með því að >heldra fóik< átti h!ut að m*!i. Um dagian og Teginit. Jafnaðarmcnn! Athugið! Fé- lagi ungra kommunista hefir borist tilboð frá N. U. K. (sam- bandí ungra kommunista í Nor- egi), þar sem það býður til sölu 40 bækur, sem íjalla um jafnað- arsteínuna og sambandið hefir gefið út á síðustu árum. Verð bókanna er 15 kr. íslenzkar (söluskilmálar 10 kr. við pöntun, 5 kr. við móttöku). Bækurnar eru allar á norskri tungu og geyma í sér þann fróðleik um jafnaðarstefnuna, sem hverjum manni er nauðsynlegur. Nánari upplýsingar gefa: Jón Brynjólfs- son á afgreiðsiu Alþýðublaðsins og Vilhj. S. Viihjálmsson, Grettis- götu 20 A uþpi, sem einnlg taka á móti pöntunum. Séra Iiigimar Jénssón á Mos- felli í Grímsnesi dvelur þassa dagana hér í bænum vegna stór- stúkuþingsins og prestastefn- unnar. Féiag ungra kommúnista heldur fund í Alþýðuhúsinu fimtudagskvöld kl. 8 stundvís- legá. Félagar ættu að íjölmenna. Stórstúkuþlnginu var slitið í gær. Frá þinginu verður nánara sagt síðar. Preatastefuan var sett í gær kl. 1 með guðsþjónustu í dóm- kirkjunni og altarisgöngu. Séra Kjartan Helgason predikaði. Um Mýmjóik úr Öifusiou verður eítirleiðis seld á Yesiurgötu 20 (brauð- búðinni), verzl. Gretti og á Laugavegi 68. Skyx* úr Ölfusinu er einnig selt á Yestur- götu 20. - Brauð og kökur frá Alþýðubrauðgerðinni, og mjólk frá Mjólkurfélagi Reykjavíkur, fæst daglega á Laugavegi 76. Einnig mjólk í glösum. Takið eftir! Bíllinn, sem flytur Ölfusmjólkina, iekur fólk og flutning austur og austan að. Mjög ódýr flutningur. Afgreiðsla hjá Hannesi Ólafssyni kaupmanni, Grettisgötu 1. sem sérstaklega er tii búið til viðgerðar á gúmmí- stígvélum, fsest í Fúikanom. Steinolía á 0,30 líterinn í verzi. Elíasar S. Lyngdals. Sími 664. kvöídið flutti séra Þorsteinn B.iem erindi í kirkjunni. Togararnir. Skallagrímur fór á ísfiski í fyrra dag. Áðaifnndnr Bandaiags kvenna hefst í Iðnskólanum í dag og heldur áfram-næstu dagá. Nœturlæknlr í nótt Magnús Pétursson, Grund irstíg 10. Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr: Hailbjöm Hatidórsson. Pr#ntsmiöja Haiigríms £en«áiktss$nar; Bergsiaðaetræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.