Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1973, Blaðsíða 9

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1973, Blaðsíða 9
Skúli Pálsson, hdl.: ÁKVÆÐI LAGA UM SKATTFRAMTÖL INNGANGUR Erindi þessu er ætlað að gera nokkra grein fyrir helztu at- riðum i íslenzkri löggjöf, sem varða skattframtöl. Efnismeð- ferðinni verður í stórum dráttum hagað þannig, að fyrst verð- ur rætt um framtalsskylduna, minnzt á þær kröfur, sem lög gera til framtalsins sjálfs, þ. e. varðandi form, undirritun, fylgiskjöl o. fl., en einnig mun rætt um framtalsfrest. Þá verð- ur vikið að ágöllum framtals og síðan í fáum orðum að réttar- áhrifum framtalsins, þ. e. afstöðu framteljanda annars vegar og stjórnvalda hins vegar. Réttarheimildir. I upphafi er rétt að geta þeirra réttarheimilda, sem um efnið fjalla. Helztu lagabálkar íslenzkir um skatta eru lögin um tekjuskatt og eign- arskatt (tskl.), sem eru nr. 68/1971, sbr. lög 7/1972. I tekjuskattslög- unum er að finna ákvæði um framtöl og það, sem að þeim lýtur, eink- um í 35. gr. og 37. gr., enda er í öðrum lögum um opinber gjöld, t. d. lögum um tekjustofna sveitarfélaga nr. 8/1972, vísað til tekjuskatts- laganna um þessi atriði sem og mörg fleiri. Lögin um tekjuskatt og eignarskatt eru því aðal lagaboðin um þetta efni, svo og reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt, að svo miklu leyti sem hún er talin gilda. Reglugerðin er frá 1963 nr. 245 (rglg.), og hefur hún orðið fyrir ótrú- lega hægfara breytingum þrátt fyrir stórbreytingar á skattalögunum. Ég mun þó styðjast við hana í þessu spjalli og vísa til hennar, eftir því sem mér þykir rétt. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.