Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1974, Qupperneq 54

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1974, Qupperneq 54
eigi sæti fulltrúar tilnefndir af dómsmála- ráðuneytinu, fjármálaráðuneytinu og Dómara- félagi Reykjavíkur. 5. gr. 1. mgr. Við gerð samnings þessa er samn- ingsaðilum Ijós ríkjandi stefna af ríkisins hálfu I þvi efni að leggja rikisstarfsmönnum á föstum vinnustað til mat og kaffi á venju- bundnum tímum gegn greiðslu matarefna- kostnaðar. Telja samningsaðilar þá stefnu fullnægjandi skipan þessara mála á samn- ingstlmanum, enda verði þess freistað að gera hlut starfsmanna einstakra stofnana sem jafnastan ( þessu efni eftir aðstæðum á hverjum stað. 2. mgr. Starfsmenn hafi ókeypis fæði eða greiddan fæðiskostnað skv. 17. gr. kjara- dóms, starfi þeir fjarri föstum starfsstað. 6. gr. 1. mgr. Við gerð þessa samnings er samn- ingsaðilum Ijós gagnkvæm þörf ríkisins og starfsmanna þess fyrir, að þeir starfsmenn, sem vegna starfs síns hafa sérstaka þörf á viðhalds- og endurmenntun eigi kost á þátt- töku á námskeiðum og annars konar mennt- un til að viðhalda og auka við starfshæfni sina og auka starfsmönnum viðsýni og per- sónulega lifsfyllingu. 2. mgr. Samningsaðilar munu á samnings- tímanum freista þess, að móta ákveðna stefnu i þessu efni og framkvæma f samráði sfn á milli og á grundvelli þeirra reglna, sem dómsmálaráðuneytið og fjármálaráðuneytið hafa þegar mótað. 3. mgr. Viðkomandi ráðuneyti og fjármála- ráðuneytið ákveða greiðslu ferðakostnaðar starfsmanna sem leyfi fá til námsdvalar, sbr. 1. mgr. og 2. mgr. f samræmi við 18. gr. 1. mgr. 2 f dómsorði kjaradóms frá 15/2 1974. 7. gr. 1. mgr. Starfsmenn skulu slysatryggðir sem hér segir, miðað við dauða: .I Einhleypir starfsmenn, sem ekki hafa börn undir 17 ára aldri eða aldraða for- eldra yfir 67 ára aldri á framfæri sfnu fyrir kr. 200.000,00. II. Einhleypir starfsmenn, sem hafa barn/ börn undir 17 ára aldri eða aldraða for- eldra yfir 67 ára aldri á framfæri sínu, fyrir kr. 500.000,00, sem skiptist að jöfnu milli aðila. III. Kvæntir eða giftir starfsmenn fyrir kr. 700.000,00 til maka og að auki kr. 100.000,00 til hvers barns undir 17 ára aldri, sem þeir hafa á framfæri sfnu. 2. mgr. Vegna örorku skulu starfsmenn slysatryggðir fyrir kr. 1.250.000,00 miðað við 100% örorku þannig, að hvert örorkustig til og með 75% veitir bætur kr. 10.000,00 fyrir hvert stig, en hvert stig þar yfir veitir bætur kr. 20.000,00 fyrir hvert stig. 8. gr. 1. mgr. Starfsmaður, sem er aðili að samningi þessum, hefur starfað i þjónustu ríkisins i 5 ár og er síðan skipaður til starfs, sem gerir kröfu til að hann flytji milli lög- sagnarumdæma, á rétt á greiðslu fargjalda sinna og fjölskyldu sinnar og hæfilegs flutn- ingskostnaðar búslóðar úr rikissjóði. Réttur til sllkrar greiðslu vaknar að nýju 5 árum eftir að síðast var flutt. 2. mgr. Starfsaldursskilyrði 1. mgr. tekur þó eigi til dómarafulltrúa, enda sé flutt eigi skemmri vegalengd en 100 km. 9. gr. Aðilar eru sammála um, að nefnd skv. 12. mgr. 17. gr. f dómsorði Kjaradóms frá 15.02. 74 skuli fjalla um greiðslu bifreiðakostnaðar þeirra félagsmanna, sem inna vinnu sfna af hendi á mismunandi stöðum dag hvern. Um gildistfma og uppsögn þessa samnings fer skv. ákvæðum laga nr. 45/1973. Öllu of- anrituðu til staðfestu rita aðilar nöfn sfn hér undir. Reykjavlk, 13. júnf 1974. [ framhaldi af viðræðum þeim, sem áttu sér stað milli kjaramálanefndar Lögfræðingafélags íslands og samninganefndar rikisins í launamálum við gerð sérkjarasamnings fjármálaráðherra og Lögfræðingafélags íslands þann 13. júnf s.l., vill samninganefnd ríkisins taka fram eftirfarandi: A. Samninganefndin mun koma þvf á framfæri við dómsmálaráðuneytið að það taki það til at- hugunar, að þar sem henta þykir verði komið á nýjum stöðum aðalfulltrúa eða löglærðra skrifstofustjóra og að leitað verði nauðsynlegra heimilda til upptöku nýrrar starfsskipunar f þvf efni. B. Samninganefndin er þvf hlynnt að sérstök athugun fari fram á skipun deildarstjórastarfa I Stjórnarráðinu. C. Samninganefndin mun stuðla að því að heimild 3. gr. samningsins verði notuð þar sem veruleg þörf er á. D. Samninganefndin mun fyrir sitt leyti stuðla að því, að störf nefndar skv. 4. gr. samningsins geti hafist sem allra fyrst. 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.