Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1974, Blaðsíða 5

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1974, Blaðsíða 5
teknum opinberum stofnunum að stunda málflytjendastarf, „meðan þeir gegna slikum störfum". Ofanrituð dæmi hníga i þá átt að virða og viðurkenna sérstöðu lögmanns, sem rekur starfstofu til þjónustu fyrir almenning, innan lögskipaðra marka. Persónulega tel ég það miður farið að nota þurfi lagastaf og stjórnarfars- legt eftirlit til þess að lögfræðingar, sem ráðnir eru til opinberra starfa, láti ekki freistast til þess að seilast inn á sérsvð lögmanna, hvað þá að aðrir, miður upplýstir, höggvi þar strandhögg. Hví skyldi dómari reka fasteignasölu, skiptaráðandi aðstoða fólk við skipti dánarbúa gegn endurgjaldi, og svo mætti lengi spyrja? Hvers vegna gefur dómsmálaráðuneytið viðstöðulaust út leyfi til málflutn- ings fyrir héraðsdómi til ungra lögfræðinga, sem eru í opinberri þjónustu, jafnvel hjá ráðuneytinu sjálfu, eða hjá öðrum stofnunum, en hafa enga starfs- aðstöðu til að rækja lögmennsku sem almenna þjónustu? Þeir svari, sem betur vita en ég. Hinu get ég svarað af langri reynslu, að starf lögmanns, sem hefur það eitt að atvinnu sinni, krefst ótrúlegrar árvekni og óbilandi þreks, og verður ekki föndrað við það í frístundum, ef vel á að fara, enda þjóðkunnugt, hvenær sem okkur verða mistök á. Að lokum: Best fer á því, að það sé staður fyrir hvern hlut og hver hiutur á sínum stað. Páll S. Pálsson 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.