Alþýðublaðið - 28.06.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.06.1923, Blaðsíða 1
OeílO út »f ^.Iþýdaflolcknnm 1923 Fimtudaginn 28. júnf. 144. töiublað. umiðar að aðalt undl Ht. Eimskipafélags íslands 30. þ. m. verða athentl? hluthöfum á skrlístofu félagsfns í dag kl. 1-5 síödegis ------ Síðasti ¦dagnrinn,------;--------- -Flei.ra en þrent. Er ehkl ínælirinn fnllur nú? Það er mælt, að aitsé, þegar þrent sé, eu nú hafa þegar á örstuttri stundu dunið yfir þjóð- arfleytuna þrjú ólögin, og hið íjórða er við borð. ¦" - Látum oss telja þau: 1. Útgerðarmenn ráðast á verkamenn sína, sjómennina, og viija hrifsa aí þeim fjórða hlut- ann af kaupi þeirra, sem ekki má lægra vera en það er, ef þe'tr eiga ekki að svelta heimil- isfólk^ sitt. 2. Útlendur gjaldeyrir er hækk- aður svo mjög, að segja má, að einni krónu af hverjum kr. 29,50, sem út úr landinu þarf að borga, sé fleygt ofan á hiaar kr. 28,50 fyrir ekki neitt móts við það, sem verið hefir síðan í febrúar í vetur. ' 3. Bankarnir hækka alla láns- vexti um nærri 17 °/o. Afleiðingin er, að 511 fyrirtæki, sem rekin eru með lánsfé og það eru flest þeirra, verða þeím mun dýrari í rekstri, m Hér með íilkynnist, að min hjartkiera eiginkona og móðir okkar( Kristín Guðmundsdóttin sem andaðist 23. júni 1923, verður jarðsett miðvikudag 4. júií frá heimili sínu, Hverfisgötu 66 A. Helgi Guðmundsson og börn. 4. Af þessu tvennu siðast talda leiðir óhjákvæmilega hækkun á almennu verðlagi um 10 á hund> rað að minsta kosti; það er fyrir- sjáanlegt, og það ólag dynur yfir á hverri stundu. Berum þetta saman við hlut- verk 'stjórnendanna, þinga og sfjórna, síðan strfðinu iauk. Hiutverk þeirra var að lækka lánsvexti, hækka gildi íslenzkra peninga, minka dýrtíðina og efla afkomu landsbúa og at- vinnuvegi þeirra. Hvernig hafa nú stjórnendurnir int þessi hlutverk sfn af hendi? Þeir hafa skilað þeim aftur — úthverfum ©g umsnúnum til bölvunar fyrir alþýðuná, Vegna hvers? - Vegna þess, að þeir hafa legið undir áhrifnm og farið að ráðum manna.' sem háðir eru „Samtðk sjúmannr, fyrirlestar Þ. Björnssonar, verð» ur enduitekinn f Bárunni annað kvöld (föstudag) kl. i1/^ Frjálsar umræður á eftir. Kvenhatarinn er ná seldur í Tjarnargötu 5 og Bókaverzlun ísafoldar. eignum sfnum og fyrirmunað er að iíta nema á eiginhag sinn og geta þó ekki séð hann réttilega. £r ekki kominn tfmi til að gera endi á þeim yfirráðum? £r ekki mælir syndanna troð- inn, skekinn og fleytifuilur orð- inn nú?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.