Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1977, Page 15

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1977, Page 15
3.9. Lækkun skaðabóta fyrir tjón, sem 3. kafli laganna tekur til Svo sem fyrr segir fjallar 3. kafli laganna um bætur fyrir líkams- tjón, þ. á m. dánarbætur, svo og um bætur fyrir afbrot, sem beinast að persónu manna, æru o.s.frv. Skv. 3-8 gr. má lækka skaðabætur eftir þessum kafla, ef bótaábyrgðin yrði annars svo þungbær, að ósanngjarnt mætti telja. Sama er, ex talið verður sanngjarnt, að tjónþoli beri tjónið að öllu eða nokkru leyti, þegar litið er til fjárhæðar tjóns, váti'ygginga, þess hvort kostur var að kaupa vátryggingu, sakar tjónvalds og ann- arra atvika. Regla þessi er efnisléga samhljóða lækkunai’heimildinni í 1. tl. 2-2 gr. vai’ðandi ábyi’gð atvinnurekanda, þó er í síðamefndi’i heimild sök tjónvalds af skiljanlegum ástæðum ekki meðal atriða þeirra, er taka skal tilit til við ákvöi’ðun á því, hvoi’t beita skuli lækk- unai’heimildinni. 3.10. Samningsábyi’gð Reglur laga þessara takmarka á engan hátt þá ábyrgð, sem hvílir á mönnurn skv. samningi, 1. tl. 4-1 gr. 1 nefndaráliti og greinargerð með lögununx kenxur fram, að lögunum var ætlað að gilda bæði um skaðabætur utan samniixga og innan. Hins vegar þótti rétt að taka fi’am, að ákvæði laganna skertu ekki að neinu leyti ábyrgð eftir samn- ingareglum. Lögin gilda við hlið bótai’eglna innan samninga en koma ekki í staðinn fyrir þær (sbr. Innstilling om lov onx Det offentliges og andi’e ai'beidsgiveres ei’statningsansvar m.nx., „Imxstilling II“, Oslo 1964, bls. 23 og Ot. prp. nr. 48, 1965—66, bls. 82). I 2. tl. 4-1 gr. segir, að samning, sem bi'ýtur í bága við reglur lag- anna, þannig að hamx skerði rétt tjónþola eða auki ábyrgð starfs- nxaixns (launþega), megi nxeta ógildan að því leyti, senx ákvæði hans myndu leiða til bei'sýnilega ósanngjarnrar niðurstöðu. 3.11. Samband skaðabótalaganna og annarrar löggjafai’ o.fl. Reglur skaðabótalaganna gilda ekki, ef á annan veg er fyrir mælt í öðrum lögum („ikke i den utstrekning annet folger av lovgivningen for 0vrig“) og skerða á engan hátt hlutlæga ábyrgð sem byggist á öðrum skaðabótareglum, 4-2 gr. skbl. 4. SÆNSKU SKAÐABÓTALÖGIN FRÁ 1972 4.1. Yfii’lit urn efni laganna Sænsku skaðabótalögin frá 1972, eiixs og þau ei’u eftir breyting- arnar 1975, skiptast í 6 kafla. I 1. kafla eru almenn ákvæði, 2. kafli 177

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.