Alþýðublaðið - 28.06.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.06.1923, Blaðsíða 2
'á Tiltæki to g ar aeig e b danna. Auuaðlirort — eða. Valdið í Iandinu liggur í fárra manna höndum. Það Uggur þar ekki fyrir neina mannkosfi þeirra. ASt tal um það er ekki annað en blekking. Það liggur þar ekki samkvæmt lögum. Það liggur þar eingöngu fyrir það, að þeir eru kallaðir eigendur framleiðslutækjanna. Hjá þeim liggur alt vald, smátt og stórt. Þeir hafa vald velgengni og vesældar. Þeir hafa vald laga og réttar. Þeir hafa vald stríðs og friðar. Aít saman þvert ofan í lög og rétt að réttu Iagi. Að lögum á valdið að vera í höndum alþýðunnar, fjöldans. Fyrir milligöngu fulltrúa sinna, er alþýðan kýs til að annast meðferð valdsins, á hún að stjórna landinu. Þessir fulltrúar eru þing og stjórn. Þau þing stjórn, eiga að stjórna landinu svo, að alþýðunni og ö!Iu lands- fólkinu geti liðið eins vel og landkostir leyfa. Þessara fuiltrúa gætir að engu. Þeir liggja og gsufa við lítiltjörlega hluti, sem safnast hafa að þeim sakir tilþrifaskorts, en á meðan herja fáeinir ein- staklingar almenning f landinu í skjóli eignarráða sinna á fram- leiðsluteekjunum og taka stjórn- valdið í sínar hendur, þótt óbein- línis sé að vísu. Þeim má vera sama, hvort þeir kallast stjórna eða láta þæg verkfæri sín kall- ast það. Áranguriun. er hinn sami. En þetta má ekki við gangast. Hvað á þá að gera? Annaðhvort verður að láta stjórnendurna sýna, að þeir geti gegnt híutverki sinu eftir því skipulagi, sem er, að þeir geti látið atvinnufyrirtækin stárfa, hækkað gjaldeyrinn, lækkað vextina, minkað dýrtíðina og bætt aíkomu alþýðunnar, eða alþýðan verður að setjá aðra menn til að koma þessu fram, ~ aðra menn, sem treysta sér ALÞYftipatA&lft' llMðatraBBneriin selar hín ó vlðf afnanlegu hveitibrauð, bökuð úr beztu hveititegundinni (Kanada-korni) frá stærstu og fullkomnustu hveitimylifu í Skotlandi, sem þekt er um alt Bretland fyrir vörugæði. © Takið ettir! © Skóbúðin- í Hjálpræðisherskjallar- anum í Kirkjustræti 2. Sími 1051 Nýkomið af skófatnaði, svo sem brúnir skór og stígvól handa karl- mönnum, svört stígvél karlmanna, margar tegundir, biúnir sandalar frá nr. 27—42. Barna- og unglinga- stígvói, strigaskór með gúmmíbotn- um, strigaskór með hælum handa kvenfólki. Brúnir ristarbandsskór og reimaðir og rnárgt, margt fleira. Alt selt meö sanngjörnu verbi. Virðingarfylst. , Oli Thovsteixiisson. til þess og hafa þá stjórnmála- stefnu, sem dugir til þess. Eignarráðin á framleiðslutækj- unum megá ekki standa í vegi fyrir þvf, að þau séu hagnýtt, — í vegi fyrir afkomu alþýð- unnar. Heldur verður að afnema þau eignarráð. Það verður að liggja við, ef frambiðslutækin eru ekki notuð. Annaðhvort verður að gera tog- arana út eða það verður áð taka þá af eigendunum. Þá kröfu verður alþýðan og ÖIl þjóðin að gera bæði óbeint fyrir milligöngu fulltrúa sinna og beint raeð því að Iáta eig- endurna ©ngan frið hafa fyrr en þeir sýna, að þeir íullnægi þess- ari kröfu í verki skilmáblaust án nokkurrar Iækkunar á kaupi sjómanna og verkamanna. Út með togarana! Að öðrum kosti verður þegar að þjóðnýta þá, og öilum fulí- trúum alþýðunnar, sem vilja standa f vegi íyrir því, verður Verkaneaðurinn, blað jafnaðar- inanna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. JPlytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eius kr. 6,00 um árið, Gferist áskrif- endur á afgroiðslu Alþýðublaðsins. Bpýnsla. Heflll & Sög, Njáis- götu 3, brýnir öll skerandi verkíæri: Hjálparstðð hjúkrunarfélags- ins >Líknar« er opin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. ~ miskunnarlaust að henda burt, því að þetta gildir líf alþýð- unnar. — Meira á morgur>. Framleíðslutæhln efga að vera þjððareígn. LaunakjSr starfs- manna bsjarins. Svo sem kunnugt er, hefir dýitíðaruppbót starfsmanná bæj- arins reynst alt of lág. Þeir hafa þess vegna farið fram á launá- bætur. Fjárhagsnefnd hefir tekið málið tii athugunar og lagði fyrir síðasta bæjarstjórnarfund tiiiögu um, áð starfsmönnum í 4. til 9. lauuaflokki yrðu veittar 200

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.