Alþýðublaðið - 28.06.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.06.1923, Blaðsíða 3
 kr. fyrir hvert barn yngra @n 14 ára, miðað við 1. júlí. Taldist neíndinni til, að barnafjöidinn væri um 100. Var þessi tiilaga samþykt til annarar umræðu. Hér skal að svo stöddu eng- inn dómur lagður á þessa tillögu. Að eins skal geta þess, að frá einum bæjarfulltrúa (Þ. B.) kom á fundinum fram breytingartil- laga í þá átt, að þeir, sem ættu eð eins eitt barn, fengju engan styrk, en þeir, sem ættu tvö, fengju 300 kr., þeir með þrjú 500 kr. og 300 kr. fyrir hvert bam þeirra, sem fleiri ættu en þrjú, og að annar, Jón Baldvins- son, kvaðst myndu koma með breytingartillögur við 2. utnræðu vildi hanu og, að uppbótin næði til eldri barna einnig en 14 ára. Á hitt skal bent hér, að sjálf- sagt er, að- stárfsmennirnir iáti sjálfir álit sitt í ljósi um málið og segi til, hvort þessar upp- bótartillögur fullnægja þörfum þeirra. Sá siður verður að leggj- ast niður, að kaupgreiðandi til- taki einn hæð kaupgjaldsins án íhlutunar kauptaka. Miklu fremur ætti hinn sfðarnefndi að tiltaka hana. Minna má ekki krefjast en að báðir aðiljar hafi jafnrétti til slíkrar ákvörðunar, alveg eins þótt um opinbera starfsmenn sé að ræða sem aðra starfsmenn. Starfsmenn bæjarins ættu því að halda fund með sér nú um helgina og segja þar álit sitt um launin og hvað þeir vilja í þvf efni eða að minsta kosti, hvort þeir geta sætt sig vlð fram komn- ar tillögur eða á hvern hátt þeir vilja breyta þeim. Þeir hafa fullan rétt til þess, og réttinn til þess að segja til um verð á vinnu sinni mega þeir ekki láta glatast. Réttvís. Frá útlOndum. — Norska atvinnurekendafé- lagið hefir út at deilunni við prentarana ákveðið og 31. maí gefið út tilkynningu um, að sagt skuli upp með hálfs mánaðar fyr- irvara eða frá 14. og 15. júní öllum veikamönnum við bók- iðnað og þvf líkt, vélasmiðum, klæðskerum, skósmiðum og hús- gagna8miðum. Tekur þetta þokka- lega tiltæki til 14 þúsunda starfs- manna í þessum greinum, svo að þeir verða atvinnulausir og geta ekki séð fyrir skylduliði sfnu. — í maflok voru yfirvöld aáðstjórnaiinnar rússnesku að semja um kaup á 10 þús. tunn- um af fslenzkri síld í Stokkhólmi. Norskur matsmaður kom þangað þeim til aðstoðar við káupin. Væri ekki nær lyrir íslenzka út- gerðarmenn að reýna fyrir sér, hvort þeir gætu ekki selt síld til Rússlands Iíka, heldur en að reiti kaup at íslenzku kvenfólki f þjónustu þeirra? — Frú Kollontay, sem er verzlunarfulltrúi ráðstjórnarinnar rússnesku í Noregi, svarar spurn- ingu um ástandið í Rússlandi nú, er >Arbeiderbladet, tör Social- Demokraten<, hefir lagt fyrir hana, á þessa leið: »Ástandið er gott. Batanum á viðskiftalífinu, er byrjaði í fyrra vor, heldur áfram. Margar aðaliðnaðargrein- irnar starfa nú þegar mjög vel Edgar Rics Burroughs: Ðýi* Tarzans, barn hefði veiið meb í íöiinni, en Taizan var vís urn, að hann laug. Apamaðurinn hveyfði þessu á ýmsa'n hátt, en aldrei gat hann flækt mannætuna nægilega. Tarzan heimtaði mat af höfðiDgjanum og fekk hann eftir mikið umstang. Því næst reyndi hann ab spyrja aðra úr flokknum, einkum þann, er hann fyrst hafði tekíð, en nærvera höfðingjans lokaði vörum þeirra, Að síðustu afréð Tarzan að nátta hjá svertingj- um þessum, því hann þótt.ist sjá á öllu, að þeir vissu meir um Rússann, Jane og barnið en þeir vildu láta í ljósi'. Hann bjóst við að geta kann ske veitt eitthvað upp úr þeim. Hanu varð allhissa á þeirri breytingu, sem vavð á höfðingjanum, er hann hafðí skýrt honum fi á þessu. Áður var höfðinginn, M’ganwazam, toitrygg- inu og önugur; uú varð hann lipurðin sjálf og gestrisnin. Ekki var um annað að tala en apamaðurinn fengi bezta kofann í þorpinu, þann, sem elzta kona höfðingians bygði nú, meöan hann hélt sig í kofa einnar yDgri konu sinnar. Hefði Tarzan dottið í hug, að svertingjuuum hafði veriÖ heitið of fjár fyrir höfuð hans, mundi hann fljótt hafa skilið framferði höfðiugjans. það var nokkru auðveldara að afla fjánns, þegar Tarzan svaf sætt og rótt í einum kofs num, svo höfð- inginn lagði fast að Tarzan að ganga hið bráðasta til hvíldar; hann væri vafalaust þreyttur. Apamanninn fýsti sízt að sofa í svertingjakofa, en hann ætlaði samt að gera það þessa nótt í von um, að hann gæti fengið einhvern ungan mann til þess að sitja masandi hjá sér við eldinn, er brann í kofanum. Tarzan tók því boðinu, en kvaðst heldur vilja vera hjá einhverjum ungum mönnum, en reka gamla konu út í kuldann. Kerlingarskarið, sem var orðin tannlaus, brosti af ánægju yflr þessari uppástungu. Og höfðing- inn var ekki seian á sér að samþykkja hana, því hún hæfði betur ætlun hans. Nú gat hann, án þess að vekja grun, umkringt tröllið með her- mönnum. Taizan var því vísað tíl hvíldar i kofa nálægt þovpshliðinu. Þar eð halda skyldi dans í tilefni af heimkomu veiðimanna, var Taizan skilinn einn eftir í kofan- um, því ungu meunimir áttu að taka þátt í gleð- inni, sagði höfðinginn. Jafnskjótt og Taizan var kominn í kofann, kailaði höfðinginn til sín þá, er hann hafði kosið til þess að eyöa nóttinni hjá hvíta djöfsa! Enginn þeirra var yfrið glaður yfir þeim heiðri, því iust í huga þeirra lifði óttiun við hvíta ris- ann, en skipanir höfðingjans voiu lög, svo enginn þorði að andmæla honum. Meöan hötðinginn skýrði ætlun sína fyrir mönn- um sínum, vsr kerlingin, sem Tarzan hafði ekki

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.