Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1984, Blaðsíða 56

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1984, Blaðsíða 56
landi, sem næst á að annast almennt þing, er formaður sambandsins. For- mannaskipti verða við lok almenns þings. Formenn deildarstjórna í hinum löndunum eru varaformenn. Flver deildarstjórn skal kjörin samkvæmt reglum, sem deild hvers lands setur sér. Úr hópi stjórnarmanna hverrar deildar skal valin sérstök fram- kvæmdanefnd. 4. gr. Almenn þing skulu haldin eftir samkomulagi til skiptis í hinum ein- stöku löndum. Á hverju þingi skal ákveða tíma og stað fyrir næsta þing. Deildarstjórn þess lands sem heldur almennt þing ber að annast undirbúning og framkvæmd þess. Framkvæmdanefndirnar koma að jafnaði saman árlega til funda. 5. gr. Stjórn hverrar deildar annast fjárreiður deildarinnar og getur ákveð- ið félagsgjöld. Formaður sambandsins leggur fram frumvarp að fjárhagsáætlun vegna samnorrænnar starfsemi, en það þarf samþykki sameiginlegs fundar fram- kvæmdanefnda. 6. gr. Stjórn hverrar deildar getur heimilað félagsaðild fleirum en þeim, sem tilgreindir eru í 2. gr., enda séu slíkir félagar líklegir til að stuðla öðrum fremur að þv( að sambandið nái þeim markmiðum, sem það hefur sett sér. Stjórnin hefur einnig, þegar sérstaklega stendur á, rétt til að bjóða öðrum en sambandsfélögum þátttöku ( almennum þingum. 7. gr. Breyta má lögum þessum, þegar allar deildarstjórnir eru sammála um það. Þýtt eftir dönskum texta sem birtur var í 2. hefti af N A T 1982. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.