Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1986, Blaðsíða 9

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1986, Blaðsíða 9
samræmi við orðalag Bríisselsamningsins (Brækhus, bls. 11). íslensk siglingalög voru ekki samræmd þessurn breytingum fyrr en með lög- festingu núgildandi siglingalaga. 1 sigll. 1985 er í aðalatriðum haldið samræminu við önnur norræn siglingalög og Brússelsamninginn frá 1910. Frá því eru nokkrar undan- tekningar, þar af ein veigamikil, sjá 5. kafla hér á eftir. Sigll. 1985 hagga hvorki 14. gr. laga nr. 18/1976, sem undanþiggur hjálp veitta af ríkisskipum eða skipum vátryggðum hjá Samábyrgð Is- lands björgunarreglum siglingalaga (sbr. Ólafur Lárusson, bls. 93), né 12. gr. laga nr. 25/1967, sem felur í sér sérstakar reglur um skiptingu björgunarlauna, þegar skip eða flugvél (tæki) Landhelgisgæslunnar fær björgunarlaun. Héi' á eftir verður lýst í aðalatriðum nýmælum sigll. 1985 um björg- un. 2. AÐDRAGANDI BREYTINGA Á BJÖRGUNARREGLUM SIGLL. 1963 Hinn 19. maí 1981 samþykkti Alþingi eftirfarandi þingsályktun: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að láta kanna hvort þörf sé breytinga á þeim ákvæðum siglingalaga, sem lúta að björgun skipa og skipshafna, með það að markmiði, að skipstjórnarmenn þurfi aldrei að veigra sér við, kostnaðarins vegna, að biðja um þá aðstoð, sem þeim sýnist að mestu gagni mætti koma í hverju til- viki.“ (Alþt. 1980-81 A, bls. 2738.) Sumarið 1985 tóku gildi ný siglingalög og sjó- mannalög. í greinaflokki, sem hefst í þessu hefti, mun Arnljótur Björnsson, prófessor, fjalla um nokkur nýmæli siglingalaga nr. 34/1985. Rúmsins vegna eru ekki tök á að birta ná- kvæmar athugaemdir eða skýringar á þeim lagaákvæðum, sem rætt verður um. Hér verð- ur því látið nægja að kynna nýmælin í sem stystu máli. í næsta hefti birtist grein, sem varðar ábyrgð útgerðarmanns og slysatrygg- ingu sjómanna samkvæmt 172. gr. siglinga- laga. 155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.