Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1986, Qupperneq 48

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1986, Qupperneq 48
UFR 1981, bls. 725 (V.L.). Ruth Tobiesen mod Vime Konsum A/S. Við gerð leigusamnings um húsnæði þann 19. des. 1958 milli R og V fékk leigutakinn V forkaupsrétt að eigninni. V flutti aðsetur sitt og við tók nýr leigjandi árið 1971. Var leigusamningi aflýst, en ekki hinu sérstaka forkaupsréttarákvæði. Þegar R hugðist selja eignina 1979, bar V fyrir sig forkaupsréttarákvæðið, en R mótmælti. Endaði deila þessi með réttarsátt, þar sem R greiddi V 10.000 Dkr., til þess að hann félli frá forkaupsrétti. Skömmu eftir réttarsáttina höfðaði R mál til endurgreiðslu á þessu fé. Dómurinn taldi, að með hliðsjón af því að gildi forkaupsréttarins væri algerlega tengt leigusamningi, sem annar aðili hefði yfirtekið 7 árum áður, og að V hefði verið ljóst við gerð sáttarinnar, að R taldi sér ekki skylt að greiða, en gerði það til að hindra ekki sölu á eigninni, bæri að ógilda réttarsáttina með stoð í 36. gr. samnl. . . Var því fallizt á endurgreiðslukröfuna. UFR 1981, bls. 870 (V.L.). Norresundby Transportkompagni A/S mod Jorgen Christensen. T leigði V flutningabifreið með tengivagni á fjármögnunarleigusamn- ingi 2. júní 1975. Skyldi V greiða fyrir leiguna tilteknar greiðslur mán- aðarlega og einungis aka eftir tilvísun T. Eftir 2. febr. 1976 var V ekki krafinn mánaðarlega um greiðslu, og 2. okt. 1977 afhenti V bifreiðina og tengivag'ninn til baka. T krafði um leigugjald fyrir tímabilið 2. febrú- ar 1976 — 2. október 1977. Upplýst var, að skilmálar samningsins voru mjög óvenjulegir og akstur sá, sem T hafði útvegað V, var óvenju- lítill. 1 dómi var talið ósanngjarnt að krefja um efndir á samningn- um, þar sem T hefði í 19 mánuði látið undir höfuð leggjast að krefja um leigugjald og með hliðsjón af atvikum að öðru leyti. Var hann því með stoð í 36. gr. samnl. ógildur frá og með 2. febrúar 1976. UFR 1981, bls. 887 (0.L.). Rederiet Dan-Line K 5 K/S under likvidation mod Preben Hultgren. P hafði skráð sig fyrir hlut í félagi nokkru (kommanditselskab), er varð gjaldþrota. Þrotabúið krafði P um greiðslu hlutarins. Ekki taldi dómurinn, að hafna bæri greiðslu á kröfunni, enda ekki andstæð 36. gr. samnl. UFR 1981, bls. 1070 (0.L.). Den apostolske Kirke i Danmark mod Fred- erik Ammitzboll. F gekk í trúfélagið A árið 1975 og gerði þá samkomulag um að greiða tíund til trúfélagsins framvegis og ekki skemur en í 10 ár. Hann 194
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.