Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Qupperneq 34

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Qupperneq 34
Skrá ráðherranefndar Evrópuráðsins um efnahagsbrot Viðauki við ályktun nr. R (81) 12 Vegna hins almennt viðurkennda vanda við að skilgreina nákvæm- lega hugtakið efnahagsbrot var talið nauðsynlegt að afmarka hugtakið með því að gera sérstaka skrá um brotategundir þessar (miðað við andlag þeirra) og með athugasemd neðanmáls varðandi tjón af brot- unum og eiginleika geranda. Brotategundir eru þessar:1 (Vísað er í íslenskar lagaheimildir í svigum á eftir hverjum lið, eigi þó tæmandi). 1. Brot gegn samkeppnisreglum. (L. 56/1978 um verðlag, sam- keppnishömlur og óréttmæta viðskiptahætti). 2. Fjársvik, umboðssvik, misneyting og önnur sviksemi eða órétt- mæt hagnýting á fjárþröng annarra af hálfu fjölþjóðlegra félaga. (Hgl. 248. gr., 249. gr., 253. gr., 261. gr., vaxtalög nr. 25/1987, ákvæði hluta- félagalaga nr. 32/1978 og verðlagslaga nr. 56/1978 um mútur, auk 109. gr. og 128. gr. hgl. um það efni). 3. Sviksamleg öflun eða misnotkun styrkja og annarra framlaga frá ríki eða alþjóðlegum stofnunum og samtökum. (Hgl. 248. gr., 247. gr., 249. gr., 261. gr.). 4. Tölvubrot, m.a. gagnastuldur, rof viðskiptaleyndar, breyting á tölvuforritum. (Ýmis ákvæði hegningarlaga og sérrefsilaga, engin sér- ákvæði). 5. Gervifélög. (Ýmis ákvæði hegningarlaga, skattalaga, hlutafélaga- laga o.s.frv.). 6. Bókhaldsbrot. (Hgl. 262. gr., 158. gr., ákvæði söluskattslaga nr. 10/1960, en engin sjálfstæð refsiákvæði eru í 1. 51/1968 um bókhald). 7. Fjársvik varðandi afkomu og eiginfjárstöðu fyrirtækja. (Hgl. 248. gr.). 8. Brot lögaðila (eða fyrirsvarsmanna þeirra) gegn reglum um vinnu- vernd. (L. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöð- um, 1. 81/1988 um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit). 1 Hinar almennu brotalýsingar (þ.e. nr. 3, 4, 9, 12—16) lcoma því aðeins til álita, að brot hafi valdið verulegu tjóni eða hættu á slíku tjóni, byggist á sérstakri viðskiptaþekkingu hinna brotlegu og hafi verið framin af kaupsýslumönnum við framkvæmd starfa þeirra eða sérstakra verkefna. 232
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.