Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1994, Blaðsíða 10

Ægir - 01.01.1994, Blaðsíða 10
eru enn í algjörum ólestri. Þab er alveg hræbilegt til þess ab hugsa." En nú felst í því þverstœða að þeir eru vel menntaðir en meðhöndla samt verðmœtin á þennan hátt. „Já, þab er eins og þab vanti í þá þennan þátt verkmenntunarinnar. Hins vegar er þess ab gæta ab á öbrum svibum, svo sem í þungaibnabi, standa þeir mun betur. Slipparnir þeirra eru t.d. til mikillar fyrirmyndar." Vilja einrœöisherra Hver heldnr þú að stjómmálaþróunin verði í Rússlandi á nœstunni? „Árib 1992 ferbabist ég vítt og breitt um Kamtsjatka og hitti fjölmarga sveitarstjórnarmenn. Ábur en ég kom höfbu þeir fengib upplýsingar um mig, mebal annars vissu þeir ab ég hefbi verib í Chile. Þegar vib byrjubum ab ræba pólitík var þeim efst í huga ab fá ab vita hvernig stjórn hefbi verib í Chile meban Pinochet var forseti. Þeir virtust hafa áhuga á ab fá einhvers konar Pinochet sem gæti komib á kap- ítalisma og stjórnab meb hörku. Eg benti þeim á ab í Chile hefbi stjórnin látib skjóta fjölda manns og landflótti hefbi verib mikill. Þab skipti engu. Þeir töldu ab þab yrbi ab kosta þab sem kosta þyrfti ab breyta því sem þyrfti ab breyta. Þeir treystu þjóbinni ekki ab ganga í gegnum þessa þróun. Eg spábi því eftir þessa ferb ab einhvers konar Pinochet myndi taka völdin í Rúss- landi." Gott samstarf viö Kamtsjatkamenn „Á heildina litib hefur mér þótt á margan hátt gott ab vinna meb Rúss- um á Kamtsjatka. Okkur hefur libib vel þarna og fólkib hefur viljab allt fyrir okkur gera. Hins vegar hafa vibskiptin orbib erfibari vegna stöbugt harbari reglna. Þegar vib byrjubum gátum vib verib meb einkareikninga í bönkum. Þeir opnubu fyrir öll vibskipti í byrjun. Vib gátum lagt inn dollara, tekib þá út aftur og látib senda okkur peninga frá íslandi inn á reikning þar eystra. Sömu sögu var ab segja um reikninga fyrir- tækisins. Núna er þetta hins vegar orb- ib þannig ab þab er bannab ab taka út dollara. Allt sem kemur inn á reikninga okkar er tekib og því skipt yfir í rúblur og vib getum ekki tekib út aftur í doll- urum. Ef vib ætlum ab senda peninga úr landi verbum vib ab gefa mjög ítar- legar skýringar á því og þab er varla kleift nema meb óskaplegri fyrirhöfn." Sóknarfœrin eru á Kamtsjatka og í Suður-Ameríku Hvers vegna varð þetta svœði fyrir valinu hjá ykkur? „Vib lögbum hreinlega mat á hvar í heiminum sókarfærin væru. Vib mát- um þab svo ab sjávarútvegur í Evrópu væri í kyrrstöbu. Þar gerist ekkert og í Alaska og Bandaríkjunum eru mikil vandræbi í sjávarútvegi. í Afríku hefur ofveibi verib stundub lengi og þar eru fá tækifæri. Tækifærin er hins vegar helst ab finna í Rómönsku-Ameríku og á Kamtsjatka sem er sá hluti norbur- hvels jarbar þar sem margir fiskstofnar em enn vannýttir." Þekking er útflutningsvara „Ef vib íslendingar eigum ab taka þátt í þróun sjávarútvegs í heiminum verbum vib ab koma okkur fyrir á þessum stöbum og víbar. Sölusamtök- in okkar, til ab mynda, verba ab fara ab horfa á sig sem alþjóbasamtök. Þau munu stabna og varla lifa af ef þau fara ekki ab starfa á alþjóblegum grundvelli. Vib íslendingar verbum ab horfa á allan heiminn í þessum efn- um. Þá verbum vib ab viburkenna ab þekking í sjávarútvegi er útflutnings- vara og fyrirtæki eins og okkar og mörg fleiri skapa þjóbinni gjaldeyri. Ennfremur er brýnt ab menn átti sig á því ab ísland er þekkt um allan heim fyrir útflutning á sjávarafurbum. Þetta skapar okkur sérstöbu á markabinum. Þá eiga bankakerfib og lánastofnanir ab breyta áherslun sínum. Hvers vegna ætti fyrirtæki eins og okkar eba Marel ekki ab fá afurbalán? Loks er kominn tími til ab vib sem störfum á þessu svibi myndum meb okkur samtök til þess ab ræba sameiginleg málefni, mibla af reynslunni og vinna saman, til dæmis vib öflun verkefna og fram- kvæmd þeirra." □ Ljót mynd af Greenpeace Danska sjónvarpsstöbin TV-2 hefur látib gera heimildarmynd um Greenpeace-samtökin. Myndin dregur upp heldur dökka mynd af starfsemi samtakanna og mebal þess sem þar kemur vib sögu eru leynilegir bankareikningar, dýrar flugferbir á fyrsta farrými, mútur og svikastarfsemi. Höfundur myndarinnar, Mich- ael Klint kvikmyndagerbarmabur, stabhæfir ab Greenpeace hafi reynt ab hafa áhrif á gerb myndarinnar og muni reyna ab koma í veg fyrir ab hún verbi sýnd. í myndinni er sjónaukanum mebal annars beint ab fyrrum leibtoga Greenpeace, David McTaggart. Honum er lýst í myndinni sem harbsvírubum kaupsýslumanni sem rak samtökin sem kaupsýslufyrirtæki. Mebal ásakana sem fram koma í myndinni á Greenpeace-samtökin má nefna eftirfarandi: Níu leynileg- ir bankareikningar í Hollandi; McTaggart ræbur enn yfir stærsta reikningnum meb 20 milljóna dollara innstæbu; í Þýskalandi og Bandaríkjunum liggja háar fjár- hæbir á leynilegum reikningum; Greenpeace mútabi nokkrum smá- ríkjum í Karíbahafi, mebal annars meb ókeypis flugfarmibum, til þess ab greiba atkvæbi gegn hvalveibum á fundum Alþjóbahvalveibirábsins; stór hluti söfnunarfjár sem samtök- unum berst fer til þess ab kosta ferbalög og bílífi forystumanna samtakanna; samtökin losa sig vib fólk sem leyfir sér ab gagnrýna for- ystuna; nokkrir slíkir lýsa í mynd- inni feröalögum sínum í flugvélum á farrými kaupsýslumanna og dvöl á dýrum, íburöarmiklum lúxushót- elum víbs vegar um heim. Þess má geta ab lokum ab leiö- togi Greenpeace í Svíþjób segir ís- lensk og norsk hvalveiöifyrirtæki og samtök í sjávarútvegi standa ab baki myndarinnar. Yrkesfiskaren 10 ÆGIR JANÚAR 1994

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.