Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1994, Blaðsíða 10

Ægir - 01.03.1994, Blaðsíða 10
ville det V som en nydelig færingsk da- niske sekel me ábnede. Fiskeriet sam- i Ideologiri rnenlignes med nazisterncs _i l__ fnlkpdrnh fidrerp nir fnnnn. folkedrab, fiskerc og fange- Kristen Bjorakj rffcjy^JgorderCjOg trawl 1 Metcalfe ‘Talking Fish’ Since the 1960s stock aftcr stock of commcrcial Hsh spedes havc drastically dcdined. Traditional fishing communitics facc a bleak future as more intcnsive fishcry mcthods catch fcwcrandfcwcrfish. _ —• - , . If you arc a fishcrman or arc intcrcstcd in fishing, wc’d likc to invitc you to a discussion on thc Fishcrics Conscrvation at: Anchorage Bar, 210 Southmarkct St, Aberdeen 7.00pm 14th August 1991 • Royal National Mission for Dccpsea Fishcrmen, —____ v Shore St. Fraserburgh | J '"m 16th August 1991 f *'n for Dcepsca Fishcrmen, Accused of sabotage, Greenpeace is Iike a Frankenstein creation, says its B.C. founder flokke aI sultne harp tageríorsigaíhjvets sidant om/ang. at de vet tmssel mod Bske sktrt Of biologn fryfttr. at Crttnptaca aklioncr ■. mer pengestotte deraom de hadde vœrt hvaler. ■ nW***1* mVSÍORENDE sewíwiViti Creenpeace Gudmundsor, dokumentere h 1 ner at mlljebc ^ ferd med á bli ■ fl som gir penger 1 * ■ fanatisk religion ■ tll A tro at hvalf f ger 02onlaget; en kollekten er blitt \ málet. Alt handler om A lelser. Rett og sleti gir mer penger 1 kt Ueige dokuments met i gár kveld h peace tjent hundrevl oncr kroner pá kar. hvalfangsten. Ikke r er s& ivrlge og kje hardt. Det handler jo brsdet dercs, akkurat hvalfangeme. ngkan g selv redde ÍmÍH iperjie. t er íat- r skal íomla rc rct- r. Der Lífleg umræða varð í skandinavísku pressunni eftir sýningu á nýjustu mynd Magnúsar Guðmundssonar. söguleg árás vegna þess að þetta var í fyrsta skipti sem Greenpeace ræðst gegn fiskiskipum nákvæmlega með sama hætti og áður gegn hvalveiðiskipum." Þeir munu einbeita sér aö mörkuðunum Hvemig álítnrðu að aðgerðir umhverfisvemdarsinna muni beinast að íslendingum á nœstunni? „Þeir munu fyrst og fremst einbeita sér að mörkuðum okkar. Þeir koma aldrei til íslands til þess að ráðast gegn ís- lenskum fiskiskipum. Þeir munu halda áfram árásum á út- hafinu og hamast á mörkuðunum. Núna hafa þeir til að mynda sett fram kröfu í Bandaríkjunum um að bannað verði að flytja inn rækju til Bandaríkjanna nema sannað sé að hún sé veidd í rækjutroll sem hafi sérstakan útbúnað er fæli frá skjaldbökur. Þessi krafa er sett fram vegna þess að í Mexíkóflóa kemur fyrir að skjaldbökur flækjast í rækjutroll. Núna berjast þeir fyrir því að allir aðrir sem veiði rækju í heiminum hafi þessa sömu \kjaldbökufælu á veiöarfærun- um. Þetta mun ganga í gegn." Veiöarfæri bönnuð kerfisbundiö „I Bandaríkjunum ganga umhverfisverndarsinnar kerfis- bundið á öll veiðarfæri og fá þau bönnuð. í Kaliforníu er til að mynda unnið að banni gegn trolli og línu. í Bandaríkj- unum verður niðurstaðan sú að eftir að bann gegn veiðar- færunum hefur tekið gildi gengur í gildi bann við því að flytja inn afla sem veiddur hefur verið í þessi veiðarfæri annars staðar." Skrifa undir fiskveiðibann en kvarta svo undan fiskskorti á veitingahúsum En nú spyr maður sig: Hversu lengi geta þessi samtök snú- ið almenningi og stjómmálamönnum um fingur sér með þess- um hœtti? Hvemœr ofbjóða menn heilbrigðri skynsemi? „Maður skyldi nú ætla að það væri löngu búið. En svo virðist ekki vera. Maður skyldi halda að það væri ekki auö- velt að fá almenning í Kaliforníu til að skrifa upp á bann við fiskveiðum eins og raun ber vitni. Þetta sama fólk sem skrifaði upp á fiskveiðibann kemur núna á veitingahúsið sitt og bölsótast yfir því að fá ekki fisk. Það sér ekkert samhengi þarna á milli. í Kaliforníu fóru 450 útgerðarfyrir- tæki á hausinn á einum degi. Það er engin glóra í þessu, en það heldur samt áfram. Meðan þingmenn og stjórnmála- menn í Bandaríkjunum halda að þeir fái atkvæði út á þetta og þeir telja að þeir missi ekki atkvæði ef þeir fylgja þeim grænu, þá heldur þetta áfram. Þá eru þeir líka til sem telja sig fá atkvæði hvort sem er ef þeir skipta sér ekki af málun- um." 10 ÆGIR MARS1994

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.