Alþýðublaðið - 29.06.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 29.06.1923, Qupperneq 1
Geílö iit af Alþýðaflokknnm 1923 Föstudagion 29 júní. 145. tölubla Þakkir. í loK stórstúkuþingsins voru samþyktar eftirfarandt þakkir vegna bannmálsins: 1. »Stórstúkan þakkar alþingis- manni • Jóni Baldvinssyai fyrir framkomu hans á Alþingi gagn- vart bannmálinu.« 2. »Stórstúkan þakkar herra Helga Valtýssyni fyjir skrif hans um bannmálið.< Á þinginu voru 64 fulitrúar. Erleni símskeyti. Khötn, 27. júní. Flugher Breta auhiun. Frá Lundúnum er símað: Eng- lendingar auka nú lo'tflota sinn með 34 flugvélaherdsildum, svo að þeir eiga nú 1000 herflugur. Ósamkonialsig jafnaðarmanna. Á ársþingi verkamannaflokks- ins enska h@fir sámeignarmöne- um verið neitað um inogöngu í flokkinn með 2800000 atkvæð- um gegn 366000. þjóðverjár og Kússar. Frá Berlín er símað: Radek skorar á Þjóðverja 1 blaðinu »Rote Fahne< að gera banda- Lg vlð Rússa gegn banda- mönnum. Gengi markeÍHS Álitið er, að ráðstö'un sú, er gerð var til þess að halda uppi gengi marksins, hafi mishepnast. Dollar kostar nú 153 þús. mörk, en dönsk króna 29 þús. Banngæsla Bandaríhjanna. Frá Washington er símað: Skip- jjtjórar á skipum, sem hafa áfengi j Beztar vðrur Kaupfélagiuu. í fórum sínum, er þau koma í höfn í Band-iríkjunum, eru settir í fangelsi. Khöfn, 28. júní. Frakhar gramir. Frá París er sfmað: Mikil gremja er komin upp út af þvf, að ráðstafanir B eta til aukning- ar flugvébflotánam séu studdar Kvenhatariun er nú seldur í Tjarnargötu 5 og Bókaverzlun ísafoidar. Þvottakona, sem vill fara í laugar, óskast nú þegar. Uppl. í Hljóðfæráhúsinu. við það að benda á herbúnaðar- aukningar Frakka. flosin úr Etnn. Frá Róm er símað; Gosin úr Etnu hafa aukist aftur, og margir nýir gígir gjósá nú. Ofviðri bvltir liúsum. Frá New York er símað: Eftir hina miklu lofthitaöldu kom stórkostlegt ofviðri, sem bylti húsum o g drap fjölda manna. Banngæzlan í Bandaríkjunum. Frá Washington er símað: Ur því í ágústmánuði verða skipstjórar, er brjóta bannlögin, eigi að eins settir í varðhald, heldur verða skipin einnig tekin. Uppnám í brczka þinginu. Frá Lundúnum er símað: Með því að stjórnin hafði folt niður ýmsar fjárveitingar til tilrauna um barnauppeldi, varð í gær ákaíur gauragangur í þinginu. Á eftir voru fjórir skozkir þing- menn úr verkamannaflokki reknir at fundi eftir ákafar árásir á stjórnina og forseta, V

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.