Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1992, Síða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1992, Síða 46
c) Lög nr. 68/1967, um Iðnlánasjóð, sbr. nú lög nr. 76/1987 í 18. gr. þeirra laga segir, að verði eigendaskipti að eign, sem veðsett sé Iðnlánasjóði, sé stjórn sjóðsins heimilt að heimta lánið endurgreitt að fullu eða nokkru leyti, ef henni þykir ástæða til, enda skuli bæði seljanda og kaupanda skylt að tilkynna sjóðstjórninni eigendaskipti þegar í stað. d) Lög nr. 45/1972, um Stofnlánadeild samvinnufélaga Samkvæmt 10. gr. þeirra laga er heimilt að heimta lán endurgreitt að nokkru eða fullu, ef eigendaskipti verða að eign, sem veðsett er stofnlánadeildinni. e) Lög nr. 44/1976, um Fiskveiðasjóð íslands Samkvæmt 21. gr. laganna er heimilt að telja lán eða eftirstöðvar fallnar í gjalddaga án uppsagnar, „... við eigendaskipti að veði fyrir láni ...“ f) Lög nr. 34/1979, um veðdeild Búnaðarbanka íslands í 9. gr. laganna segir: „Nú verða eigendaskipti á fasteign, sem er veðsett veðdeildinni, og getur bankastjórn þá heimtað lánið endurgreitt að öllu eða nokkru leyti, ef henni þykir ástæða til. Vilji nýr eigandi taka að sér lánið, má það verða, ef eignarheimild hanser sönnuð og bankastjórnin samþykkir ..." í 10. gr. laga nr. 45/1971 um Stofnlánadeild landbúnaðarins segir, að verði eigendaskipti að eign, sem veðsett sé stofnlánadeildinni, sé stjórn hennar heimilt að heimta Iánið endurgreitt að nokkru eða öllu. Skylt sé kaupanda og seljanda að tilkynna stjórn Stofnlánadeildarinnar eigendaskiptin. g) Lög nr. 62/1979, um Landflutningasjóð Þar segir í 6. gr., að verði eigendaskipti að eign, sem veðsett sé landflutninga- sjóði, hvort heldur bifreið eða fasteign, sé stjórn sjóðsins heimilt að heimta lánið endurgreitt að fullu, enda skuli bæði seljanda og kaupanda skylt að tilkynna sjóðnum eigendaskipti þegar í stað. h) Reglugerð nr. 217/1990, um húsbréfadeild og húsbréfaviðskipti vegna kaupa eða sölu á notuðum íbúðum og kaupa, sölu eða byggingar á nýjum íbúðum í 15. gr. reglugerðarinnar segir, að verði húsbréfadeild eigandi fasteignaveð- bréfs, þá verði nýr eigandi við eigendaskipti hinnar veðsettu eignar að fá samþykki deildarinnar til þess að yfirtaka skuld. Hafi slíks samþykkis húsbréfa- deildar ekki verið leitað, eða samþykki ekki fengist, þá sé húsbréfadeild heimilt að gjaldfella alla skuldina. Auk framangreindra laga- og reglugerðarákvæða skal þess getið, að ýmsar lánastofnanir hafa í stöðluðum lánssamningsformum sínum ákvæði þess efnis, að heimilt sé að fella skuld í gjalddaga fyrirvaralaust og án uppsagnar, m.a. ef 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.