Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1992, Page 66

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1992, Page 66
Óskar Norðmann: Skylda til skila á verðmætum við riftun kaupsamninga um lausafé. Rúrik Vatnarsson: Skaðsemisábyrgð. Sigríður Auður Arnardóttir: Útgáfusamningar. Stefán Bragi Bjarnason: Umsýslusala. Þórður Þórðarson: Skjalfesting fjölbankalána. Refsiréttur Björgvin Jónsson: Hlutræn og huglæg skilyrði tilraunar. Margrét Gunnarsdóttir: Refsivist, meðferð afbrotamanna og nýir viðurlaga- kostir. Sigurbjörn A. Þorbergsson: Réttindasvipting og bann við atvinnustarfsemi. Réttarfar Anna Wilhelmsdóttir: Áhrif gjaldþrots á gagnkvæma samninga. Áslaug Björgvinsdóttir: Afskipti dómara af efnishlið einkamála - skylda dómara til ábendinga og leiðbeininga að íslenskum og þýskum rétti. Erlendur Gíslason: Útilokunarreglan við málskot. Guðmundur Sigurðsson: Málsforræði einkamála. Ingvar Sverrisson: Um gagnkröfur og gagnsakir samkvæmt 49. gr. eml. Jóhann Baldursson: Um 54. gr. laga nr. 6/1978. Sjöfn Kristjánsdóttir: Vitnaskylda. Þórir Haraldsson: Aðfararheimildir. Félagaréttur Aðalheiður Jóhannsdóttir: Samstarfsfélög. Eyjólfur Ágúst Kristjánsson: Almenningshlutafélög. Réttarsaga Árni Múli Jónasson og Erlingur Sigtryggsson: Reglur Grágásar um kaup- samninga. Sóley Ragnarsdóttir: Dauðarefsingar á íslandi eftir árið 1838. Vátryggingaréttur Helga Melkorka Óttarsdóttir: Réttaráhrif þess að vátryggingaratburði er valdið af ásetningi eða gáleysi. Vinnumarkaðsréttur Inga Þöll Þórgnýsdóttir: Réttarstaða starfsmanna seljenda og kaupenda við framsal fyrirtækja. 60

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.