Alþýðublaðið - 29.06.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.06.1923, Blaðsíða 3
SLLPH®'ú*L&mi& Muniö, að Mjólkurfélag Reykjavlkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma, skyr og smjör, yður að kostnað- arlausu. — Pantið í síma 1387. Til Dagsbrúnamanna Félagsgjölduín er véitt móttaká alla virka daga kl. 6—7 eíðd. í Tryggva- götu 3. Jón Jóneson, fjármálaritari. Skóvinnustofa mín er á Vest- urgötu 18 (gengið inn frá Norð- urstíg). Þár eru skó- og gúmmí- viðgerðir fljótast og bezt af- greiddar. Finnur Jónsson. rétt að telja það með, því að það er óhjákvæmilegt við atvinnu- veg, sem að eins er rekinn með köflum, og að réttu lagi ætti slíkur atvinnuvegur að gjalda hærra kaup en annar, sem stöð- ugt er rekinn. Þegar þetta er alt athugað, O Takið ettirl © Skóbúðin í Hjálpræðisherskjallar- anum í Kirkjustvæti 2. Sími 1051 Nýkomið af Bkófatnaði, svo sem brúnir skór og stígvól handa karl- mönnum, svört stígvél karlmanna, margar tegundir, brúnir sandalar frá nr. 27—42. Barna- og unglinga- stígvól, strigaskór með gúmmíbotn- um, strigaskór með hælum handa kvenfólki. Brúnir ristarbandsskór og reimaðir og margt, margt fleira. Alt selt með sanngjörnu verði. Virðingarfylst. Oll Thovsteinsson* verður það hverjum skynbærum manni ljóst, að kaup sjómanna er sfzt betra en annara stétta, samanborið við vinnuna, ,sem lögð er fram fyrir það. Allir vita, að kaup annara stétta má alls ekki vera eins lágt og það er, auk heidur lægra, og því hljóta líka 3 allir að sj4 og skilja, að það gengur glæpi nsest og er ekkert annað en lítiisvirðing á vinnunni niður fyrir allar hellur að ætia að taka fjórða hlutann af þessu vesældarkaupi. Það er ekki að furða, þótt togaraeigendum vaxi f augum kaup anuara stétta, þegar þeira finst sjómannakaupið of hátt, enda er árásin óbein- línis að þeirra eigin viðurkenn- ingu gerð á það. En um kauplækkun á ekbi einu sinni að tala nema að neita. Hún má á engan hátt kom- ast fram. Um hitt á að tala og það á að heimta, að togararnir séu gerðir út skilmálalaust. Það er engin hæfa í þvl, að kaupið sé á nokkurn hátt þvf til fyrir- stöðu. Út með togarana! Tinnan er nppspretta allra anðæfa. Nætnrlæknir í nótt Matthfas Einarsson Kirkjustræti io. — Sími 139. Bdgar Rice Burroughs: Dýr Venpzans. viljað taka lcoíann af, að hringsóla kringum sam- særismennina; lézt hún vera að bæta viði á eldinn, en var í raun og veru að hlera eftir því, sem þeir sögðu. Tarzan hafði sofið eina eða tvær stundir þrátt fyrir hávaðann í dansandi villimönhunum, þegar hin næmu skilningar rit hans urðu vör við ein- hverja hreyfingu í kofanum, sem hann svaf í. Eldutinn var brunninn út, og þær litlu glæður, sem eftir voru, juku fremur en hitt á myrkrið í daunillum kofanum; samt fann Taizan það, að ein- hver læddist að honum. Hann efaðist um, .að það væri einn af ungu ' mönnunum, því haun heyrði enn glauminn úti íyrir. Hver gat það verið, er vildi halda leyndri ko;nu sinni? fegar þetta kom fast að honum, stökk Tarzán út undan sér og brá spjóti sínu. >Hver er sá,< spurði hann, >sem skríður eins og hungrað Ijón að Tarzan apabróður?< >Þögn, herra!< svaraði gömul rödd. >f*að er Tambudza, — sú sama, sem þú vildir ekki taka kofann af og þannig reka gamla konu og vesæla út í kulda næturinnar.< >Hvað vill Tambudza Tarzan apabróður?< spurði apamaðuiinn. >Þú vaist góður við mig, sem ónginn er nú lengur góður við, og ég kem til ress að aðvara þig í greiðaskyhi fyrir gæzku þína,< svaraði gamla skarið. >Vara mig við hverju?< >M’ganwazara hefir útnefnt ungu mennina, sem eiga áð sofa í kofanum hjá þór,< svaraði Tam- budza. >Eg var viðstödd, þegar hann taiaði við þá, og heyrði hann skipa þeim fyrir, þegar danz- inn hefir staðið til morguns, eiga þeir að koma hingað.. Ef þú vakir, eiga þeir að látast koma til þess að sofa, en ef þú seiur, hefir þeim verið skipað að drepa þig. Sofir þú ekki, bíða þeir rólegir, unz ' þú sofnar; þá ráðast þeir allir á þig í einu og drepa þig. M’ganwazam er ákveðinn í því að vinna launin, sem hviti maðurinn hét honum.< »LauDunum halði óg gleymt,< sagði Tarzan hálf- gert við sjálfan sig; svo bætti hann við: >Hvernig ætlar M’ganwazam að ná laununum, þegar hvíti maðurinn, sem er fjandmaður minn, er farinn úr landi hans, og hann V6it ekki hvert?< »l5eir eru ekki langt farnir,< svaraði Tambudza. >M’ganwazam veit, hvar þeir dvelja-. Sendimenn hans gætu fljótt náð þeim, — þeir fara ekki hart.< >Hvar eru þeir?< spurði Tarzan. >Viltu komast til þeirra?< spurði Tambudza. Tarzan kinkaði kolli. »Eg get ekki sagt þér, hvar þeir eru, en ég get fylgt þór þangað.< fau vöiu svo djúpt sokkin niður í samtalið, að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.