Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1994, Blaðsíða 52

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1994, Blaðsíða 52
annaðist allan undirbúning. Formaður þess er M. Sergakis. Þátttakendur á þing- inu af hálfu Dómarafélags Islands verða: Valtýr Sigurðsson í fyrstu nefnd þingsins. Umræðuefni nefndarinnar er: Stjórnun dómskerfisins. Allan V. Magnússon í annarri nefnd þar sem fjallað er um: Hraðari meðferð einkamála. Helgi I. Jónsson í þriðju nefnd þar sem umræðuefnið er: Dómarinn og óör- yggiskennd almennings. Svo sem jafnan tíðkast í starfsemi samtakanna hafa öllum þátttakendum verið sendar spurningar varðandi efnin og þeim verið svarað. A þinginu verður síðan unnið úr þessum svörum og nefndarmenn gera grein fyrir því fyrirkomulagi sem ríkir í viðkomandi landi. Að lokum er samþykkt sameiginleg niðurstaða hverrar nefndar og munu þær birtast í næstu skýrslu félagsins. Af hálfu Dómarafélags íslands sitja Valtýr Sigurðsson og Allan V. Magn- ússon aðalfund Alþjóðasambands dómara en dagskrá þess fundar er viðamikil. Forseti Alþjóðasamtaka dómara er Philippe Abravanel frá Sviss. Fundur Evrópudeildar samtakanna er haldinn í tengslum við þingið en þar eiga sæti dómarar frá löndum Evrópubandalagins. Evrópsku dómararnir utan bandalagsins eru áheyrnarfulltrúar á þinginu. Forseti deildarinnar er Rainer Voss, formaður Dómarasambands Þýskalands. Evrópudeild Alþjóðasamtaka dómara boðaði til fundar þann 20. mars sl. í Vínarborg í Austurríki. Valtýr Sigurðsson sótti fundinn en dagskrá hans um samstarf félagsins við Evrópusambandið og uppbyggingu dómskerfisins í lönd- um Austur-Evrópu. Sérstakir gestir þingsins voru dómarar frá dómarafélögum í Slóvakíu og Rúmeníu sem skýrðu frá þróun mála og tilraunum við að byggja upp sjálfstætt dómskerfi. I ársbyrjun 1993 svaraði stjórn Dómarafélags Islands erindi Alþjóðasamtaka dómara og kvaðst reiðubúin til að útvega íslenska dómara til að taka þátt í nám- stefnum sem fyrirhugað var að efna til í fyrrum löndum Austur-Evrópu á vegum Evrópuráðsins. í nóvember n.k. verður haldin evrópsk lögfræðivika í Skopje í Makedoníu. Var leitað til stjórnarinnar með að senda dómara til að taka þátt í umræðu um tvö viðfangsefni námstefnunnar: Judicial review of administrative action og Independence of the Courts, particularly in the penal field. Hjörtur Torfason hæstaréttardómari tekur þátt í umræðum þessum. Félaginu barst boð um þátttöku í norrænni ráðstefnu samtakanna SEND (Samarbetsorganet för efterutbildning av nordiska domare) í Viborg á Jótlandi 31. ágúst til 2. september sl. Ekki reyndist unnt að taka þátt í þinginu vegna kostnaðar sem því fylgdi. Var boðið því afþakkað að sinni en jafnframt látið í ljós von um að úr myndi rætast í framtíðinni. Stjóm Dómarafélags Danmerkur sendi boð um þátttöku í dómaraþingi þar í landi sem haldið var 8. og 9. október 1993. Allan V. Magnússon mun sækja þingið og skila skýrslu til stjórnar. 276
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.