Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1997, Blaðsíða 10

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1997, Blaðsíða 10
Ólafur G. Einarsson er 1. þingmaður Reyknesinga, forseti Alþingis og fyrrverandi menntamálaráðherra Ólafur G. Einarsson: UM SAMSKIPTI LÖGGJAFARVALDS OG FRAMKVÆMDARVALDS1 Á undanförnum árum hef ég oft hugleitt samskipti - eða tengslin milli lög- gjafar- og fjárveitingarvalds, þ.e. Alþingis annars vegar og framkvæmdar- valdsins, ríkisstjórnarinnar, hins vegar. Aldarfjórðungsreynsla á Alþingi og veruleg samskipti við þingmenn og þjóðþing annarra rrkja hafa orðið til þess að móta skoðanir mínar um þessi efni - ekki síst núverandi starf mitt sem forseti Alþingis. Einnig umræður um hvernig farið skuli með tillögur forsætisnefndar um fjárveitingar til Alþingis og fullyrðingar sumra þingmanna um að Alþingi sé orðið „framkvæmdar- valdsþing" eða stimpilpúði á það sem ríkisstjórnin á hverjum tíma vill. Hin pólitísku tengsl löggjafarvalds og framkvæmdarvalds hafa sett sitt mark á samskipti þessara aðila. Þessi pólitísku tengsl felast vitaskuld í því að sami aðili, stjórnarflokkarnir, er áhrifamestur á Alþingi í krafti meirihluta síns og fer jafnframt með framkvæmdarvaldið. Af þessu leiðir að hin daglegu pólitísku átök markast einkum af átökum stjórnar og stjórnarandstöðu en ekki átökum löggjafarvalds og framkvæmdarvalds. Þessi staða veikir eðlilega Alþingi gagnvart framkvæmdarvaldinu. Mér þykja hins vegar ýmsar staðhæfingar um Alþingi, jafnt frá þingmönnum sem aðilum utan þings, ganga út í öfgar þegar lýst er tengslum Alþingis og framkvæmdar- valds. í þessu sambandi er ekki síst klifað á því að löggjafarvald Alþingis skipti litlu máli þar sem frumkvæði að allri meiriháttar lagasmíð sé komið í hendur 1 Grein þessi er að stofni til ræða, sem Ólafur G. Einarsson, forseti Alþingis, hélt á sameiginlegum hádegisverðarfundi dómarafélagsins, lögmannafélagsins og lögfræðinga- félagsins hinn 12. desember 1996. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.